Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 18
14 Stephan G. Stephansson ANDVARI til að skilja stefnur, einkanlega minnar tíðar. Allt hefur það sjálfsagt haft einhver áhrif. T. d. maður kemst ekki hjá að kynnast ögn kenningum Herberts Spencers og Darwins, þó aldrei hafi maður lesið allt, sem þeir skráðu. Hugsunarháttur samtíðar-bókanna er þrunginn þeirra anda, með og mót, og þetta treðst í mann, þó ekki sé frá „fyrstu hendi“. Annars er satt bezt að segja, ég hef aldrei fallizt alveg á, hvernig Spencer kemst að orði um „orku“ (,,Force“) eða „ið óskynj- anlega“ („The unknowable"), og skil ekki, að kenning Darwins um framþróun haggist i aðalstefnunni, þó t. d. stökkbreyting (,,Mutation“) kunni að vera til. Sama verður uppi á ten- ingnum hjá mér, jafnvel, um frægasta skáldskap. Um eitt skeið reyndi ég að ná í mest-metnu verk mest-metnu skáld- sagnahöfunda, enskra — jafnvel franskra, riissneskra og þýzkra, en í enskum þýðingum, auðvitað — en alls staðar fannst mér jafnvel Hómer einhvers staðar „dotta“, það er að segja, einhverjir kaflar, sem mátt hefðu missa sig, suin ljóð og stutt saga, aðeins, kæmust næst því að vera gallalaus. En stór liefur þó ánægja mín oft verið yfir því, sem mér fannst fagurt og viturt — jafnvel undrun mín. Svona hefur mér farizt, á flestum þeim fáu sviðum, sem ég náði einhverja ögn inn á. Ætti ég að nefna eina bók til, væri mér næst að segja: „Vídalíns-postilla“! Hún var húslestrarbókin á heimili mínu í æsku. Ég man enn, að mergur málsins hjá karli, og fróðleik- ur hans um Rómverja, var mér unaður. Guðfræði lians lá mér víst í léttu rúmi, hvorki efaði hana né aðhylltist, að öðru en því, hve brýnt var talað. Enn man ég eina stund undn' húslestri gamla Jóns, þegar ég var krakki í Víðimýrarseh. Mannna las. Við tvö voruin heima. Það var „Prédikun á ann- an sunniulag í Aðventu“ — uin dómsdag. — Sjaldan hef eg orðið svo hrifinn af hugvekju. Nú þykist ég sjá, hverju sætti, það var ekki „andaktin“, heldur imyndana-flugið og orð- bragðið, og kunna þó margar ræður hans vera, með réttu, taldar snjallari. Barnsminni. Það, sem ég man fyrst til mín, árla á Kirkju- hólsævi minni, var að hestur, sem faðir ininn átti, stólpagripur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.