Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 29
ANDVARI Stephan G. Stephansson 25 því var hefði ég orðið að verða við það. Ég sagði, að mér hefði staðið á sama þá og eins væri nú. Hann sagðist samt verða að segja mér það. Hryssan, sem ég keyrði, hefði verið ramrn- stöð hjá Caron, sem keyrði hana á undan mér, svo að aldrei hefði hún ekizt úr sporum fyrst í stað, á annan hátt en að leysa hana frá kerrunni aftur og þeyta henni ríðandi góðan sprett, en oft orðið tafir að. Nú hefðu þeir búizt við, að hún gerði mér sömu skil, en orðið vonsviknir og þá hætt. Þetta var og satt, ég rak mig á það árið á eftir. Hún var fengin í hendur öðrum en mér og tók upp aftur sínar kenjar, og [var] fargað litlu síðar. Gaman væri að vita, hvað það var í skapgerð hryss- unnar, sem breytti henni svona, en það get ég ekki, og hvorki er ég liestamaður né keyrslugarpur, svo ekki var því til að geta. En hitt er víst, meðan ég kann að muna, verður mér hlýtt til gömlu, jörpu „Nellie“ (svo hét hryssan) fyrir að hlífa sér við að láta mig verða að athlægi. Of fáorður. Hef rekið það af mér yfir á hinn öfgann. Af- saka mig á sama hátt og sagt er af Walter Scott. Hann ritaði bók, sem þótti lopakennd og leiðinleg. Af honum var ætlazt til betra. Hann var spurður að, hví hann hefði haft bókina svona langa. „Af því ég hafði engan tíma til að hafa hana styttri,“ á hann að hafa svarað. Athugasemd. Þar sem ég nefni séra Friðrik, á ég við séra Priðrik Bergmann. 31. maí 1922. Stephan G—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.