Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 40
36 Þorsteinn Þorsteinsson ANDVARl dvöldu, og auk þess í sérstakri skrá aftan við hreppinn. Hitt voru flest sveitarómagar, sem höfðu framfæri i fleirum en einum hreppi, er þá var mjög tíðkanlegt. Þá átti að telja að- eins á einum stað, þar sem þeir voru á langaföstunni, en þeir voru oft líka taldir þar, sem þeir áttu að vera aðra tíma árs- ins, því að hreppstjórarnir hafa ógjarna viljað láta sveitar- þyngslin sýnast minni en þau voru raunverulega. Einnig voru nolckrir skólapiltar taldir bæði í Skálholti og heima hjá for- eldrum sínum. Skráin um utansveitarhúsgangsmenn, sem taldir voru þar sem þeir gistu páskanóttina, var sérstakur við- auki við manntalið, því að þessir menn hefðu líka átt að vera taldir í sjálfu manntalinu, þar sem þeir áttu framfærslusveit, en það mun oftast ekki hafa verið gert, því að samband þessa fólks við framfærslusveitina hefur verið orðið svo laust, að hún hefur verið hætt að telja þá með ómögum sínum. Við úrvinnslu manntalsins nú hafa þessir flækingar allir verið teknir með, nema þeir, sem fundust einnig taldir í sjálfu mann- talinu, en það voru um 70 af 460 alls. Ekki er ósennilegt, að skotizt hafi í manntalinu yfir eitthvað af öðru fóíki, en úr því verður ekki bætt, enda mun varla hafa kveðið mikið að því. Aftur á móti hefur enginn við úrvinnslu manntalsins nú verið vísvitandi talinn nema í einum stað. Eftir þessar lagfæringar telst svo til, að mannfjöldinn á öllu landinu hafi við manntalið 1703 verið 50358. Munar það ekki miklu frá því, sem áður hefur verið talið, en það hefur ýmist verið 50444 eða 50681. Mannfjöldinn á öllu landinu þá hefur verið svipaður eins og mannfjöldinn nú í sveitum landsins, að meðtöldum kaujitúnum og þorpum með færri íbúum en 500 manns. Öll aukning mannfjöldans síðan hefur lent í kaupstöð- um og stærri lcauptúnum. Reyndar er sú fjölgun öll til komin á síðari hehningi þess 240 ára tímabils, sem síðan er liðið. Skömmu eftir 1703, árið 1707, gekk hér á landi einhver hin allra skæðasta drepsótt, stóra bóla, svo að fólkið hrundi niður unnvörpum. Síðar komu móðuharðindin (1784—85), nieð geysimiklum manndauða, auk margra annarra harðindaára a 18. öldinni. Það var því ekki fyrr en eftir 120 ár, eða skömmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.