Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 41
ANDVARI Manntalið 1703 37 eftir 1820, að mannfjöldinn komst aftur upp úr 50 þúsundum. En á næstu 120 árum þar á eftir jókst mannfjöldinn á landinu aftur á móti um 75 þúsund, eða um 150%. Um aldur manna eru allnákvæmar upplýsingar í mann- talinu frá 1703. Eru það ekki nema 7 af þúsundi, sem aldur er ekki tilgreindur á. Að þeim undanskildum má skipta öllum mannfjöldanum á landinu eftir einstökum aldursárum, en svo nákvæm aldursskipting hefur fyrst verið tekin upp í mann- tölum okkar frá byrjun þessarar aldar. Búast má samt við, að nokkru geti skeikað um aldursárið vegna misminnis, því að jafnvel við síðustu manntöl hefur það komið í Ijós við rannsókn á aldri elzta fólksins, að því hættir við að halda hann hærri en kirkjubækur sýna. En auk þess hefur það komið í Ijós í manntalinu 1703, að áratugsárin (20, 30 o. s. frv. upp að 80) eru með miklu hærri tölu heldur en árin beggja megin við þau, og er auðsætt, að það mun að miklu ieyti stafa af því, að menn hafa þá oft látið sér nægja að tilgreina aldur- inn 40, 50 ár o. s. frv., ef maðurinn var um fertugt, fimmtugt o. s. frv. Annars veldur þetta aðeins fárra ára skekkju, sem hverfur, ef tekin eru 5 eða 10 ár saman í flokk. í stórum dráttum var aldursskiptingin þannig, samanborið við manntalið 1940: 1703 1940 0—.14 ára 26.7 % 29.8 % 15—59 — 65.2 — 59.2— 60 ára og þar yfir 7.4 — 11.0 — Ótilgreint 0.7 — 0.0 — Samtals 100.0 % 100.0 % SKtFT/NG ÞJÖÐAR/NNAR EFT/R ALDRt 0-/4 /3-59 60- //oj pmzy/mm 652 W-f/A 59.2 mím 1. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.