Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 44
40 Þorsteinn Þorsteinsson ANDVARl Þetta má líka sjá á 1. mynd (bls. 37). Á 2. og 3. mynd sést aftur á móti aldursskiptingin eftir einstökum aldurs- árum 1703 og 1940. Það má hugsa sér hina einstöku aldurs- flokka eða árganga eins og töflur, sem hlaðið er hverri ofan á aðra. Sést þá, hvernig þær styttast, eftir því sem ofar dregur, vegna manndauðans. Árið 1703 var tiltölulega fleira fólk heldur en nú á vinnandi aldri, frá 15 ára til sextugs, en aftur á móti færra innan 15 ára og yfir sextugt. Þegar þess er gætt, hve manndauði hefur minnkað mikið á síðari árum, þá er ekki að furða, þótt færra sé um gamalt fólk 1703, enda er munurinn mikill. Það er um 50% fleira fólk nú yfir sextugt heldur en það mundi vera með aldurshlutföllunum frá 1703. Og þó er munurinn enn meiri, ef borinn er saman aldurinn yfir sjötugt. Á þeim aldri eru næstum 75% fleiri nú heldur en samkvæmt aldurs- skiptingunni 1703. Hins vegar er það ekki eins augljóst mál, að yngstu aldursflokkarnir skuli vera tiltölulega fámennari 1703 heldur en nú, þar sem fæðingahlutföllin hafa lækkað mjög á síðari árum. En bæði er það, að við vitum eklci, hversu hátt fæðingahlutfallið hefur verið þá, og eins getur mikill barnadauði skert svo stóran stofn, að hann fái brátt ekki jafnazt við miklu minni stofn, sem lielzt lítið skertur. Og það er einmitt þetta, sem búast má við, að hér komi einkum til greina. Munurinn á aldursflokkunum 10—14 ára þá og nú er ekki mikill, en meiri á 5—9 ára og langmestur á hinum yngstu (innan 5 ára), sem ekki er nema rúml. % af því, sem hann ætti að vera eftir okkar hlutföllum nú. Þegar nánar er gætt að, sést, að það eru fyrst og fremst börn á 1. ári, sem eru tiltakanlega fá, svo fá, að þau eru ekki nærri helmingur af því, sem vera ætti eftir núverandi hlutföllum, en ann- ars eru allir árgangar upp að 7 ára aldri tiltölulega fá- mennari en nú og sumir miklu fámennari. Eftir þeim lýs- ingum, sem menn hafa af árferðinu í kringum aldamótin 1700, er engin furða, þótt þau bágindi, sem af því stöfuðu, hafi dregið úr fjölda fæðinganna, en einkum má þó búast við, að þau hafi aukið á barnadauðann, svo að árgangarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.