Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 49

Andvari - 01.01.1947, Síða 49
ANDVAHI Manntal'ð 1703 45 1703 1940 Sveitir Ættingjar .......................... • • 0-41_____0^65 Fjölskyldan sjálf 4.32 5.09 Vinnufólk og lausafólk .............. 1-24_______0.41 5.56 5.50 Sveitarómagar ....................... 0.89 Lausamenn (ekki taldir á heimilum) .. 0.01 Umrenningar ...................... 0-05________ 6.51 5.50 Þetta má líka sjá á 4. mynd (bls. 46). Á hverju heimili er einn húsráðandi og á hér um hil % þeirra eru giftar konur húsfreyjur. Mismunurinn stafar bæði af því, að á sumum heim- ilum eru konur húsráðendur (1703: 0.11, 1940 í sveitum: 0.06), en sumir húsráðendur hafa bústýrur eða búa með börn- uin sínum. (1940 hafa þær bústýrur verið kallaðar ógiftar húsfreyjur, sem sýnilegt var, að voru barnsmæður húsráð- anda). Á heimilunum hefur verið töluvert færra um börn innan 15 ára 1703 heldur en nú er í sveitunum (1.40:1.74) og líka hefur verið minna um eldri börn heima heldur en nú í sveitum (0.77:0.88). Enn fremur hefur verið minna á heimilunum um aðra ættingja. Reyndar er þessi liður nokkru víðtælcari í manntalinu 1940, þar sem liann nær einnig yfir aðra mötu- nauta, en yfirleitt mun þó það fóllc vera í nánum tengslum við fjölskylduna. Sjálf fjölsltyldan (húsráðandi með skyldu- liði sínu) hefur þannig verið miklu fámennari 1703 heldur en nú í sveitunum (4.3:5.1 manns) og jafnvel fámennari heldui en á öllu landinu nú (4.5 manns). Hins vegar hefur vinnu- fölk (að meðtöldum ráðsltonum og ráðsmönnum, svo og lausa- fólki) verið miklu fjölmennara. Af því komu þá 124 á hvert hundrað heimila, en aðeins 41 í sveitunum nú. Við þetta jafn- ast metin, svo að fjölskyldan ásamt vinnufólki verður álíka fjölmenn að meðaltali 1703 eins og í sveitum 1940 (5.56:5.50). Eru þá eftir sveitarómagar, ásamt lausamönnum, sem elcki eru taldir á heimilunum, og umrenningar, og að þeim með-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.