Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 51
ANDVARI Manntaiið 1703 47 stafar af því, að þá var miklu meira uin stór heimili, sem lyftu meðaltalinu upp. Með 11 manns og þar yfir voru 5% af heimila- lölunni 1703, en ekki nema 3.7% af heimilatölunni í sveitum 1940 (og aðeins 1.7% á öllu landinu). í stærsta fjölskylduheim- ili á landinu 1940 voru aðeins 18 manns, en 1703 voru 27 heimili (fyrir utan Skálholt og Hóla) mannfleiri, enda þótt sveitar- ómagar væru ekki meðtaldir. 6 heimili voru þá með 25 29 og eitt, hið stærsta, með 39 manns. Það var heimili Lauritz Gottrups lögmanns á Þingeyrum Um sveitcirómaga má fá ýmsar upplýsingar i manntalinu 1703. Þegar búið er að strika út tvítalninga, verður talan á niðursetningum og þurfalingum, sem flytjast um hreppinn, 6789 á öllu landinu eða 13.5% af öllum mannfjöldanum. Þar með eru þó ekki upp taldir allir þeir, sem þiggja af sveit. í manntalinu er þess viða getið, að fjölskyldum, sem eru við búskap, sé lagt af sveitinni. Tala þessa fólks er 617, og er það lágmark, því að ekki er víst, að sliks sé getið alls staðar, þó að það sé líklegra. En sjálfsagt má þar við bæta umrenning- unum, 394, því að þeir munu hafa átt tilkall til sveitarfram- færis einhvers staðar, enda þótt þeir kysu heldur að hafa ofan af fyrir sér með flakki heldur en að vera niðursettir á sinni sveit. Að þeim viðbættum verður tala þurfalinga alls 7800 manns, og er það 15.5% af öllum landsbúum. Það vantar því ekki mikið á, að það sé sjötti hluti af öllu fólkinu í landinu. í*að samsvarar því, að meir en 20 þúsund manns væru á sveit hér á landi nú. Árið 1920—21 fór fram talning á öllum sveit- urstyrkþegum á landinu, og reyndist þá tala þeirra ásamt skylduliði um 4500 manns eða 4,8% af mannfjöldanum á landinu þá. Síðan mun tala sveitarstyrkþega hafa lækkað mikið og á jafnvel að hverfa að mestu, þegar nýju trygginga- lögin eru komin í fulla framkvæmd. Samkvæmt manntalinu 1703 hefur miklu meira verið þá um mðursetninga sunnanlands og austan heldur en norðanlands °g vestan. Eins og áður er sagt, voru niðursetningar að meðal- tali 13.5 af hverju hundraði landsmanna, en í öllum sýslum frá Múlasýslu suður um land til Borgarfjarðarsýslu (að báð- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.