Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 60

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 60
56 Barði Guðmundsson ANDVARI vetur væru liðnir.“ Minnir sumt í sættargerðinni mjög á dóm- inn í Njálsbrennumálinu. Hæstu manngjöld voru metin þre- falt hærri en þau lægstu, og þyngsta refsingin var sú að fara utan og eiga aldrei afturkvæmt. Hér bregður þó kynlegast við um gjafir Þorvarðs á sáttafundinum: „Hann gaf Sig- hvati silfurker gott, skarlatskyrtil og fingurgull, Guðmundi silfurbelti.“ Á sáttafundunum eftir Njálsbrennu gaf Þorgeir skorargeir Guðmundi ríka silfurbeíti, en Síðu-Halli „gullhring og skarlatsskikkju". Er svo að sjá sem Njáluhöfundi hafi verið fundurinn í Laugarási harla minnisstæður. Hallvarður gullskór fór utan eftir Alþing sumarið 1262. Höfðu þá Norðlendingar, Vestfirðingar og Sunnlendingar vestan Þjórsár gengið Noregskonungi á hönd. Þorvarður Þór- arinsson kom ekki til Alþingis og engir höfðingjar frá svæð- inu rnilli Helkundubeiðar og Þjórsár, en þeir voru ýmist frændur eða nánir venzlamenn Þorvarðs. Hallvarði liafði því ekki tekizt að ljúka hlutverki sínu lil fulls, enda leið ekki á löngu áður en hann kæmi aftur til íslands. Mun Hákon kon- ungur hafa sent hann snemma sumars 1263, því þrem nótt- um eftir Seljumannavöltu hélt konungur úr landi í hina miklu Skotlandsherferð og hafði nú í öðru að snúast en íslands- málum, þar til lífi lians lauk, 15. desember þetta ár. Á Al- þingi um sumarið gáfust Oddaverjarnir upp. Var þá svo kornið, að Hallvarður átti aðeins eftir að yfirbuga Svínfellingana, Þor- varð Þórarinsson og hinn unga bræðrung hans, Orm Orms- son að Svínafelli. Er frá lokaþætti þessa ömurlega máls greint í sögu Magnúsar konungs lagabætis með svofelldum orðum: „Þetta sumar (1264) kom af íslandi Hallvarður gullskór. Hann sagði þau tiðindi, að allir *íslendingar höfðu þá vikizt undir hlýðni við Magnús konung, og þá var spurt andlát Há- konar konungs á íslandi, er hann fór utan. Þar var þá með honum Þorvarður Þórarinsson, og gekk hann á vald Magnúss konungs og gaf allt sitt ríki á hans vald fyrir þá hluti, er hann hafði brotið við konungdóminn í aftöku Þorgils skarða og Bergs, hirðmanna Hákonar konungs. Hafa síðan íslending- ar aldrei í móti mælt að hlýða boði og banni Magnúss kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.