Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1947, Side 67

Andvari - 01.01.1947, Side 67
ANDVARI Stýrimannanöfn í Njálu 63 huga, er hann skrifaði söguna. Fer nú að skýrast hið undar- lega nafnaval Njáluhöfundar á stýrimönnunum. Þau skrif, sem hann hafði um Þorvarð Þórarinsson, hefur hann lesið með sérstakri gaumgæfni, áður en Njála var rituð, og frá- sagnir þær, sem vörðuðu örlagastundir í lífi Þorvarðs, hafa orðið höfundinum minnisstæðari en flest eða allt annað sögu- efni úr bókum, þvi höfundur Njálu er Þorvarður Þórarinsson sjálfur. 5

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.