Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1947, Page 82

Andvari - 01.01.1947, Page 82
78 Við Oddastað ANDVARI að láta skólanám sitja fyrir svefni bama og unglinga. Það á að ljúka öllu námi af á eins fáum árurn og hægt er. í öllu námi verður að fylgjast að, með jafnri virðingu, bóknám, líkamleg vinna og íþróttir. Að síðustu verður að haga öllu námi á þann veg, að námsþreytan hverfi og í staðinn lcomi gleði starfsins. Námsþreytan stafar eingöngu af því, að heimtað er af kenn- urum að koma miklum forða af bóklegri þekkingu inn í vitund barna og unglinga, sem hafa litla eða enga löngun til að meðtaka mikla bókfræði, en vilja í þess stað ganga út í baráttu hins daglega starfs og njóta þar ávaxtanna af erfiði sínu.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.