Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 83

Andvari - 01.01.1947, Síða 83
ANDVARI LífFræði og læknisfræði.0 Eftir Sigurjón Jónsson. Liffræði er vísindagrein sú, er i'jaliar uni lífið. Læknis- fræðin er ein grein hennar. Hún er skilgreind þannig í orða- bókuni, að hún sé þau vísindi og sú list, sem fæst við að koma í veg fyrir sjúkdóma og lækna þá eða lina. Sjúkdóm má skil- greina þannig, að hann sé tjáning lífs, sem gengið er úr rétt- um skorðum, sé lífsfyrirbæri í ströngum skilningi. Hvort sem sjúkdómi veldur árás sýkla, röng kirtlastarfsemi, vanskap- anir, eitranir eða áverkar, þá er hann fóiginn í því einu, að frumur Hkamans, vefir eða líffæri hafa orðið fyrir áfalli, og þeim verður því ekki aðeins um megn að vinna störf sín með eðlilegum hætti, heldur valda þau og truflunum á störfum ýmissa annarra hluta Hkamans og, oftar en hitt, alls lik- amans. Tvær eru höfuðgreinar læknisfræðinnar: önnur sú, er fæst við meðferð sjúkdóma, og er sú eldri miklu; hin sú, er miðar !>ð því að koma í veg fyrir þá. Þegar á þeim tímum, er forfeður vorir áttu heima í hellum, kunnu þeir nokkur skil á því að lækna sjúkdóma og veita sjúklingum nokkurn þrautalétti. ^likt kunna meira að segja sum dýr af eðlishvöt. Sú eðlishvöt gekk að erfðum til mannanna frá forfeðrum þeirra, og við hana bættist smám saman þjóðtrúarkennd þekking, er að sumu leyti studdist við meira og minna áreiðanlega reynslu kynslóðanna. Þegar þráin til að skilja orsakir fyrirbæranna tók að þrosk- 1) Grein þessi er i meginatriðum lausleg og lítið eitt stytt pýðing á al- Pýðuerindi, er Asa Crawford Chandler, prófessor í liffræði við Ricc Institute 1 Randaríkjunum, flutti vorið 1943.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.