Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 8
4 Þorkell Jóhannesson A.NUVARI fjöldann í landinu. Við vitum, að í um 30 ár fjölgaði lands- fólkinu ekkert að kalla. Vesturheimur tók á þessum tíma sem svaraði allri viðkomu þjóðarinnar. Séu þessir reikningar gerðir upp, kemur í ljós, að um 20% af þjóðinni hafa á þess- um tíma flutzt vestur um hafið. Ég er því miður ófróður um það, hversu mikinn skerf hlutfallslega íslendingar hafi lagl til landnámsins vestra, miðað við aðrar þjóðir og mannfjölda þeirra. En það er ætlun mín, að hér höfum við sem oftar breytt rausnarsamlega, og þegar til þess er litið, að við bjugg- um og búum enn í landi, sem katla má lítt numið, þarf eng- um blöðum um það að fletta, að fólksflutningarnir héðan vest- ur um haf á síðustu áratugum 19. aldar voru þjóðinni ofrausn. Á þeim tímuin var víst lítill ágreiningur um það, að ísland væri fátækt land. Og fátækt var það, efalaust, en einna sízt aflögufært af dugandi fólki, og er svo enn, þótt síðan hafi mannfjöldinn vaxið um allan helming. Þetta er víst öllum nógu vel ljóst nú orðið. En fyrir 60—70 árum horfði þetta nokkuð öðruvísi við. Ýmsum þótti þá fullnóg um þrengslin víða um byggðir landsins, og margur yfirgaf þá ættjörð sína við litla eftirsjá þeirra, er eftir sátu, sá er þó gerðist milcils háttar starfsþegn í Vesturálfu og talinn þar með brautryðj- endum og leiðtogum í sókn landnemanna inn yfir auðnir hins villta lands. Landnámsöld íslands hin nýja var þá enn ekki hafin, hvorki til sjávar né sveita. Tíminn var ekki kom- inn, og við svo búið var mannsins ekki þörf um sinn. Eitt- hvað á þessa leið hefur sagt verið um vesturfarir íslendinga fyrr og síðar, og er þá eigi síður af hreysti mælt en röksam- legri íhugun. Þarf reyndar ekki langrar röksemdaleiðslu um þetta efni, meðan menn kunna enn sæmileg skil á samlagn- ingu og frádrætti. Hefði þjóð vor átt á að slcipa um 85 þús. manna við aldamótin 1900, í stað um 70 þúsunda, myndi henni áreiðanlega hafa sótzt betur í viðreisnarbaráttunni í atvinnu- efnum sínum upp úr aldamótunum. Hitt er svo annað mál, að dæmið um Vesturheimsferðir íslendinga er miklu flóknara en svo í heild sinni, að það verði leyst til hlítar með svona einfaldri reikningslist. f þessum stutta þætti er þess enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.