Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 14
10 Þorkcll Jóhannesson ANDVAHI Filippía, dóttir Hannesar prests og skálds að Ríp í Hegra- nesi, Bjarnasonar, og er það hin nafnkennda Djúpadalsætt. Er af þessu sýnt, að í móðurætt Rögnvalds var stutt til skarpra vitsmunamanna og ríklundaðra liéraðshöfðingja, skálda og fræðimanna. Þeiin hjónum, Pétri og Margréti, er svo lýst, að hann væri mikill starfsmaður, hæglátur maður og mikið ljúfmenni, en hún gáfukona, ör í skapi og hinn mesti skör- ungur. Kemur sú lýsing vel lieim við það, sem nú var sagt um ættmenn þeirra hvors um sig. En eðliskostir þessir gengu vel í erfðir til sona þeirra, er allir urðu mikils háttar menn að greind, atorku, forsjá og áræði til allra framkvæmda. Þau Pétur og Margrét fluttust vestur um haf 1883. Hlut- skipti þeirra var að sjálfsögðu því líkt sem gerðist um hagi íslenzku landnemanna á þessum árum: Hörð og vægðarlaus barátta við að yfirstíga þá erfiðleika, er þeir verða að sæta, sem koma með tvær hendur tómar að óbyggðu og óyrktu landi, þótt kostamikið sé, og verða að byggja það og yrkja af eigin rammleik. Reyndi hér að sjálfsögðu fast á elju bóndans og verkhyggni og kjark og skörungsskap húsfreyjunnar. Til Dakota komu þau haustið 1883, námu þar fyrst land og bjuggu þar í 15 ár, til 1899. Þá fluttust þau til Minnesota og áttu þar heima til 1903, og því næst til Saskatchewan og áttu þar heima til 1911, en þá fluttust þau að Gimli við Winnipegvatn. Pétur andaðist þar 26. des. 1914, en Margrét í Winnipeg 8. nóv. 1919. Þau voru bæði fædd 1844 og náðu því allháum aldri. Börn þeirra voru sex, en af þeim komust fjórir synir til aldurs, og eru tveir þeirra enn á lífi, Ólafur og Hannes, kunnir athafna- menn og skörungar í íslenzku þjóðlífi vestan hafs um tugi ára. Þegar Rögnvaldur Pétursson fluttist vestur með foreldrum sínuin, var hann réttra sex ára gamall. Má því fara nærri um það, að hann hafi lítt til sín munað fyrir „herleiðinguna miklu“, vesturferðina, er hann kallaði svo í gamni, er hann minntist þess atburðar síðar á áruin. Uppvaxtar- og æskuár sín átti hann í Dakota, íslendingabyggðinni við Hallson. Þótt hann væri barn að aldri, er hann kom vestur, var hann samt nógu gamall til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.