Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 18
14 Þorkell Jóhannesson ANDVARI skipulagningu félagsins, nafninu breytt, lcallað hið únitariska kirkjufélag íslendinga, og efnt til veglegrar kirkjubyggingar handa Winnipegsöfnuðinum, er fullgerð var 1905 og kalla má táknræna fyrir hinn nýja anda framtaks og þróunar, sem nú var til sögu kominn. 1904 stofnaði síra Rögnvaldur mánaðar- ritið Heimi, ásamt nokkrum frjálslyndum mönnum öðrum, en rit þetta varð nú um hríð höfuðmálgagn frjálslyndis um trúarefni meðal íslendinga og fræðslu um ýmis menningarmál. Kom það út um 9 ára bil, hætti 1914. Var nú hafin skipuleg sókn af hálfu þeirra manna, er fylgdu frjálslegri stefnu í trúmálum, og varð þeim þegar mikið ágengt. Haustið 1909 varð hreyting á starfi síra Rögnvalds, er hann gerðist út- breiðslustjóri íslenzka únitariska kirkjufélagsins, og gegndi hann því að sinni um 3 ár og feiðaðist þá víða um byggðir íslendinga og varð mikið ágengt. Árið 1913 urðu eigendaskipti að blaðinu Heimskringlu og réðst svo, að síra Rögnvaldur gerð- ist ritstjóri hennar. Mun hann hafa ætlað, að með því móti inyndi hann geta unnið áhugamálum sínum enn meira gagn, en Heimskringla var og er sem kunnugt er annað áhrifamesta blað íslendinga vestra. Hér fór þó svo, að honmn þótti, er frá leið, fullþröngt uin sig í ritstjórasessinum og sagði starfinu af sér eftir rúmt ár, 1914. Haustið 1915 tók hann svo aftur við prestsstarfi hjá íslenzka únitarasöfnuðinum i Winnipeg og gegndi því fram um árslok 1922. Á fyrstu prestsskaparárum sira Rögnvalds í Winnipeg og hinum fyrri útbreiðslu- og framkvæmdastjóraárum hans á veg- um íslenzka únitariska kirkjufélagsins voru margir frjálslyndir söfnuðir stofnaðir í íslendingabyggðum, og völdust til þeirra ágætir kennimenn, svo sem síra Guðm. Árnason, síra Albert E. Kristjánsson, síra Jóhann P. Sólmundsson o. fl. Frjálslyndri tru- málastefnu meðal íslendinga óx fylgi, og gætti þess líka innan hins evangeliska lúterska kirkjufélags. Að þessu studdu einnig áhrif heiman frá íslandi. Árið 1909 gerðust þau tíðindi, að annar mesti leiðtogi hins evangeliska lúterska kirkjufélags. síra Friðrik J. Bergmann, sagði sig úr lögum við það, og fylgd1 honum söfnuður hans í Winnipeg, Tjaldbúðarsöfnuðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.