Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 21
ANDVARI Rögnvaldur Pétursson 17 söfnuðina, sem foringi þeirra lengstum, bæði út á við og inn á við, var jafnan á hann litið sem andlegan leiðtoga. Hann var talinn ágætur kennimaður og tækifærisræðum hans einkum viðbrugðið. Og þótt hann legði niður kennimannlegt emb- ætti við stofnun sameinaða kirkjufélagsins 1923, var liann samt oftlega kvaddur til prestsstarfa, víðs vegar um byggðir íslendinga. Hann gegndi og útbreiðslustjóra (Field Secretary) starfi sínu til 1928, er Ragnar E. Kvaran tók við því um stund- ar sakir, enda átti Rögnvaldur þá um hríð sem mest að vinna sem ritari heimferðarnefndar þjóðræknisfélagsins. Rögnvaldur tók við starfinu aftur árið 1933, er Ragnar fluttist heim. í þessu starfi naut hann sín ágætlega. Árið 1928 var hann sæmdur doktorsnafnbót af guðfræðiskólanum í Meadville. Var það virðingar- og þakklætisvottur fyrir starf lians í þágu frjáls- lyndrar kirkjustarfsemi og viðurkenning á víðtækum lærdómi hans í trúfræði og trúarbragðasögu, er víða kemur fram i ritum hans. IV. Starf sira Rögnvalds Péturssonar í þágu kirkjumála vestan hafs, sem hér hefur verið stuttlega lýst, og að vísu af miklu •ninni þekkingu og kunnleika en skyldi, verður talið annar höfuðþáttur í ævistarfi hans. Hinn þátturinn, sem nú skal að vikið, er starf hans til þess að efla samheldni og gengi ís- lendinga vestan hafs, treysta menningar- og frændræknitengslin 'ailli Islendinga báðum megin hafsins, glæða ást og rækt við [slenzka tungu og bókmenntir að l'ornu og nýju meðal landa vestra og þar með sjálfsvirðingu og metnað kynstofnsins —■ 1 stuttu máli starf hans fyrir þjóðræknismál íslendinga. í upphafi þessa máls var vilcið nokkuð að landnáminu ^estra og lífi og kjörum frumbyggjanna. Þar var líka drepið y það, hversu útflutningarnir hófust, og minnzt á hugsjón ynnssa forvígismanna landnemanna um nýja, stóra og frjálsa slendingabyggð í Vesturheimi og hversu um þá drauma fór. "n þrátt fyrir allt, sem á annan veg fór en ýmsir trúðu eða 'onuðu, stóð eitt fast og haggaðist ekki. Þjóðernistilfinningin 'ar sterk í brjósti landnemanna. Fyrsti þjóðminningardagur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.