Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 31
ANDVARI Rögnvaldur Pétursson 27 urlanda er á þessa leið: „Áður voru mér öll Norðurlönd kær; nú eru þau mér sannheilagur staður •— Svo er förinni haldið áfram heim til íslands. Hér batt hann fasta tryggð við frændur og vini, er hann hafði ekki átt kost á að hitta fyrr. í Reyltjavík kvnntist hann nokltuð ýmsum nafn- kenndum mönnum, svo sem Þorsteini Gíslasyni, Jóni Ólafs- syni, Benedikt Þórarinssyni, Tryggva Gunnarssyni, Hannesi Hafstein, Þorsteini Erlingssyni og Haraldi Níelssyni. Þessir menn gátu frætt hann urn allt, sem hann vildi vita um það, hvert íslendingar stefndu í verklegum og andlegum efnum. Hið glöggskyggna auga athafnamannsins gat vel greint annmarkana á verklegri menningu landsmanna. Honum hlæddi í augum stritið og vinnuvélaskorturinn. En ónotuðu möguleikarnir, sem hann eygði hvarvetna, voru ekki aðeins merki um van- mætti, þeir voru líka fyrirheit um mikla framtíð, þegar þjóð- inni gæfist kostur til þess að hagnýta þá. í andlegu lífi þjóð- arinnar var gróandi, sterkir stofnar, þótt enn væri gróðurinn í strjálla lagi. Hann flutti messu í fríkirkjunni í Reykjavík. Meðal kirkjugesta var Haraldur Níelsson. „I huga hans er hinn kristni trúarbragðafélagsskapur mannanna eitt — cills- herjarkirkjan —, trúflokkarnir mismunandi, eins og kirkj- urnar mörgu ineð ýmissi lögun eru byggingarstíllinn. Það var til allsherjarkirkjunnar, hins almenna trúarsamfélags mann- anna, að hann kom — að líkindum sá eini, er þar var.“ Þessi eini, áhrifamesti kennimaður þjóðarinnar, var að vísn á við heilan söfnuð! í þessurn orðum um Harald Nielsson sér hilla undir hugsjónina um sameinaða islenzka kirkjufélagið, sem i’ætast átli 10 árum seinna, að nokkru með tilstyrk lærisveina Haralds Níelssonar. í rauninni var það annar höfuðtilgangur hans með þessari ferð, er farin var með ráði leiðtoga ameriska únitarasambandsins, að kynna sér hina frjálslyndu kristin- dómsstefnu á íslandi og athuga möguleika á að fá kennimenn héðan vestur. Hafi hann ekki fundið að þessu sinni nema einn vin allsherjarkirkjunnar, varð honum að duga si'i vissa, uð þessi eini var á við marga, enda reyndist hann svo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.