Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 43
ANDVAMI Sigurður Breiðfjörð 39 timum. En sá ljóður var á ráði hennar, að hún hafði eignazt tvö börn, sitt með hvorum manni, áður en hún kynntist Sig- urði. Felldu þau brátt hugi saman. Varð hún jiunguð af völd- um Sigurðar, og giftust þau 1. maí 1826. Séra Snæbjörn Bene- diktsson, prestur að Ofanleiti, gaf þau saman, enda var hann sóknarprestur þeirra. Svaramenn voru þeir Abel, sýslumaður í Vestmannaeyjum, og Andreas Petræus, húsbóndi Sigurðar. Skömmu eftir að Sigurður kvongaðist, festi liann kaup á ibúðarhúsi. Var það ýmist kallað Breiðfjarðarhús eða Beykis- bús, og bjó Sigurður þar, unz hann fluttist frá Vestmanna- eyjum. Arið 1827 búa þau Sigurður þar og hafa þá bæði vinnu- mann og vinnukonu, enda var Sigurður þá orðinn útvegs- maður. Hafði liann eignazt fimmta hlut í tíæring. í Vest- mannaeyjum stundaði Sigurður að öðrum þræði beykisstörf, en að hinum sjóróðra. Vertíðina 1827 orti hann formannavísur. I^etta er ein vísan: Einn Guðmundur út á sund Eyjólfs kundur dregur, mér hann blundinn morgunslund meinar undarlegur. Sigurður virðist hafa komizt vel af fjárhagslega, meðan bann dvaldist í Vestmannaeyjum, enda er eftir Sigríði haft, yð þau hafi ált nokkurt bú „eftir sem um er að gera í tómt- husi“. Einnig bendir það til þess, að hann hafi haft sæmileg ijárráð, að árið 1827 átti hann „bækur miklar og góðar“, að hví er sóknarprestur segir i manntalinu. Sigurður undi samt ekki í Vestmannaeyjum. Að áliðnu sumri 1828 ákvað hann að flytjast burtu úr Eyjum og hugðist fá atvinnu í Ólafsvik. Hús sitt seldi hann 1. ágúst 1828 Otta Jóns- s5’ni, verzlunarmanni við Garðsverzlun, samstarfsmanni sin- 11111 og kunningja. í afsalinu gerði hann ráð fyrir því, að hann Hyttist ef til vill ekki burtu fyrr en undir lok ársins. Söluverð hússins var 150 ríkisdalir, en líkindi eru til, að Sigurður kunni ;,ð hafa skuldað eitthvað af hússverðinu. Um söniu mundir Sehli hann ldut sinn í tíæringnum og' lausafé ýmiss konar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.