Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 58
54 Jóh. Gunnar ÓJafsson ANDVARI hafi einmitt að miklu leyti orðið til á þeirri stundinni, er það var sagt. Hann var talandi skáld. Þegar Sigurður fór með ljóð, gerði hann það á annan hátt en ég heyrði aðra gera. Röddin, svipurinn og hreyfingarnar var allt þannig, að mér fundust Ijóðin skemmtilegri og ég skildi rniklu betur en ef ég las sjálf eða heyrði aðra en hann gera það. Ef Sigurður fór með eitthvað, sem djúp tilfinning lá í, fór hann þannig með það, að ég fann, að tárin komu í augun á mér. Ég man enn, er hann hafði yfir kvæðin Móðuræðurin og Stráið við gluggann. Þá fann ég tárin á vanga minum. Já, ég fékk oft ákúrur fyrir það eftir á, að svo gleymdi ég mér, er ég hlustaði á hann Breiðfjörð, að óafvitandi missti ég prjón- ana úr lykkjunum, eða þá að ég hætti verkinu og hlustaði. Kvöldin, sem Breiðfjörð var gestur í Gamlahúsinu, eru mér jafn-minnisstæð og það hefði verið i gær, þótt nær 70 ár séu síðan. Já, guð minn góður hjálpi mér, hann Sigurður Breiðfjörð var snillingur, en sitt er hvað, gæfa og gjörvileikur." III. Sigurður Breiðfjörð var gæddur óvenjulegri gáfu lil skáld- skapar, en inenntunarskortur og aldarandi ollu þvi, að verk hans eru baugabrot. Ungur byrjaði hann að yrkja. Á uppvaxt- arárum Sigurðar voru ríinur mjög í hávegum hafðar meðal alþýðu manna, þó að blómaskeið þeirra væri liðið hjá. Var því von til, að hugur Sigurðar beindist að þeim viðfangsefn- um. Sjálfur hefur liann frá því sagt, að fyrstu rímur sínar kvæði hann ellefu ára gamall. En á dvalaráruin sínum er- lendis öðlaðist Sigurður kynni á skáldskap Norðurlandamanna, en einkum þó Dana. Varð það til þess, að hann tók að sinna Ijóðagerð, og heindi hann þannig nýjum straumum inn i al- þýðukveðskap þjóðarinnar. Sigurður hefur ort mikið að vöxtum til. Meginhluti þess er enn þá óprentaður. Áður en rímur lians og kvæði voru gefin út á prent, var Sigurður talinn til þjóðskákla af almenn- ingi. Gengu kvæði lians manna á milli í ótal afskriftum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.