Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Síða 63

Andvari - 01.01.1948, Síða 63
ANDVARI Um fiskirækt i Bandaríkjunum 59 ar þessara tegunda eru algengar hér við land, svo sem lúða, ýsa og þorskur. Sem stendur munu vera þrjár klakstöðvar á austurströndinni, sem fást við klak á hrognum áðurnefndra tegunda. Á vorin, um það bil sem fiskurinn hrygnir, fara sérstakir menn með fiskibátunuin út á miðin, og annast þeir töku og frjóvgun hrognanna um borð í bátunum. En fiskinn velja þeir úr aflanum. Síðan er farið með hrognin í land og þau flutt í klakstöðvarnar. Útbúnaður þessara klakstöðva er töluvert frá- brugðinn þvi, sem gerist á silungaklakstöðvum. Stafar það meðal annars af því, að hrogn áðurnefndra fiska þurfa að vera á stöðugri hreyfingu á meðan þau eru að klekjast út. Enda þótt þetta klak hafi lánazt vel og milljónum seiða hafi verið sleppt, eru fræðimenn á þessu sviði og fiskimenn margir hverjir fremur vantrúaðir á árangur þessarar starfsemi. Or- sökin er sú, eins og lesandinn mun hafa gizkað á, að víðátta hafsins og fjöldi einstaklinganna af hverri tegund um sig er svo mikill, að tæplega er hægt að búast við sýnilegum eða áþreifanlegum árangri. Allt öðru máli er að gegna um klak nytjafiska í fersku vatni. Þar eru aðstæðurnar viðráðanlegri, enda er árangurinn aug- sýnilegur. Saga fiskiræktarinnar er orðin alllöng og furðu viðhurðarík, þótt lítið verði vikið að því hér. Hinir fornu Kínverjar munu hafa verið fyrsta þjóðin, sem lagði stund á fiskaeldi. Er talið, að þeir hafi kynbætt gullfiskinn töluvert mikið. Ekki kunnu þeir þó, eða aðrir, sem á eftir þeim komu, að frjóvga hrogn þeirra, heldur mun hafa verið um einstaklinga úrval að ræða. Forn-Grikkir og Rómverjar liöfðu fiskisöfn. í Róm tíðkaðist, að auðugir menn hefðu ýmsa litfagra og sérkennilega fiska sem híbýlaprýði í marmaraþróm í húsum sínum. Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, að tveir franskir menn komust upp á að taka hrogn úr fiskum, frjóvga þau og klekja síðan út. Gerðu þeir þetta með aðferðum svipuðum þeim, sem viðhafðar eru enn i dag. Fyrsta klakstöðin í Bandarikjunum var sett á stofn árið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.