Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 65
A VDVARI Um fiildrækt i Bandaríkjunum 61 í þessum þjóðflutningum sumardaganna eiga hin fögru og frið- sælu skógarvötn í Maine, þar sem veiðiskap er við brugðið. Allstrangar reglur gilda um stangarveiðina víðast hvar, og er þeim vel framfylgt. Hver og einn veiðimaður verður að vera við því búinn að sýna eftirlitsmönnum skilríki sín, hve- nær sem er. Hafi stangarveiðimaður keypt leyfi, gildir það, eins og áður er sagt, fyrir ákveðið landsvæði og um tiltekinn tima. Má hann sainkvæmt því veiða á stöng með hverri þeirri beitu, sem honum þykir henta, hvern þann fisk eða tegund fisks, sem þar kann að vera að finna. Þó má hann ekki taka fisk, sem er smærri en það, sem reglur ákveða; ekki má hann heldur veiða meira en ákveðna tölu fiska eða þunga. Reglur þessar þykja flestum sanngjarnar og allar miða þær að þvi, að sem flestir geti fengið eitthvað. Eru þær því fastur og inik- ilsverður þáttur í fiskiræktar- og friðunarkerfi Ameríkumanna. Nær öll lax- og silungsveiði í Bandaríkjunum er stangar- veiði, stunduð aðeins lil skemmtunar. Aðeins Kyrrahafslax- inn veitir atvinnu, en sú veiði fer að langmestu leyti fram á sjónum. Er laxinn veiddur í nokkurs konar herpinætur í fjörð- um og úti fyrir árósum vesturstrandarinnar. Mest er þó veiði þessi í Alaska nú orðið. Kyrrahafslaxinn er lítið veiddur á stöng, eftir að hann gengur í ferskt vatn. Er ástæðan sú, að hann tekur ógjarnan flugu eða beilu. Þeim mun meiri er veiði kans á stöng í sjónum. Þykir það ógleymanleg skenuntun. Tveir opinberir aðilar hafa með höndum fiskirækt í Banda- i'ikjununi. Þeir eru stjórnin í Washington og stjórnir hinna einstöku ríkja. Sérstök deild í innanríkisráðuneytinu fer með þessi mál fyrir hönd alrikisstjórnarinnar. Margar tilrauna- stöðvar og hundruð klakstöðva um þver og endilöng Banda— i’ikin bera starfsemi þessari vitni. Oft er þetta gert i samvinnu við aðra, svo sem liin einstöku ríki, félagasambönd eða há- skóla, sérstaklega þegar um tilrauna- og rannsóknarstöðvar er að ræða. Þá reka ríkin sinar eigin klak- og uppeldis- stöðvar og verja til þess meðal annars því fé, sem greitt hefur verið fyrir veiðileyfi. Samvinna og samstarf almennings, þ. e. a. s. stangarveiði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.