Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 70
66 óttar Indriðason ANDVARI og niður á botn í klakkistunum. Þetta næst með því að hafa vírnetið í kassabotnunum með aflöngum en ekki ferkönt- uðum möskvum. Hrognin klekjast dálítið misfljótt, en þar sem það er venja á mörgum ldakstöðvum að lyfta hrogna- kössunum upp vir vatninu, meðan dauð hrogn eru tínd í burtu, er auðsær vinningurinn að því að losna við seiðin úr þeim. Ný aðferð í þessum sökum hefur rutt sér nokkuð til rúms í Bandaríkjunum á síðari árum. Eru hrognin þá sett í grunn- ar skúffur og þeim siðan rennt inn í eins konar skáp. Niður í gegnum þennan skáp, sem gerður er úr járnplötum, drýpur vatn jafnt og þétt. Lendir það fvrst á efstu skúffunum, þá niður í gegnum þær og síðan áfram niður úr. Er þá oft lagður klútur yfir hrognin, til þess að þau haldist betur vot. Höfuð- kostur þessarar aðferðar er sá, að í þessum skápum rúmast ákaflega mikið af hrognum. Sparast á þann hátt mikið rúm innan húss á klakstöðvunum og afköst þeirra geta aukizt að því skapi. Meðan hrognin eru að klekjast, er aðalvinnan við þau sú að tina burt þau, sem dauð eru. Öll hrogn, sem verða hvít á lit, eru dauð og þurfa að fjarlægjast. Aðalástæðan til þess, að hvít hrogn eru að koma í Ijós allan klaktímann meira og minna, er sú, að hér er um ófrjó eða ófrjóvguð hrogn að ræða, sem geta lengi litið eðlilega út, en eru smám saman að taka á sig hið dauða gervi. Nokkuð fer það eftir vatnshita, hversu hættuleg þessi dauðu hrogn eru í klakkössunum. Ef vatnið er allheitt, t. d. 5—7°, þá er hætta á, að mygla setjist utan um dauðu hrognin og breiði úr sér og grandi þeim, sem heilbrigð eru. Ástæður til þess, að hrogn frjóvgast ekki, geta verið ýmsar. Algenguslu orsakir munu vera, að hrygnan hafi ekki verið tekin á alveg réttum tíma, eða að hængir þeir, sem not- aðir voru, hafi ekki verið fullkoinlega kynþroska. Venjulegasta aðferðin við tínslu dauðra hrogna er sú að taka þau með smá töngum. Önnur aðferð, sem er tiltölulega nýleg, er að fjarlægja hrognin með glerpípu og slöngu, sem vatnshringrás er látin myndast í gegnum. Á þessu stigi, eða þangað til hrognin verða augnuð, eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.