Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 76
72 Óttar Indriðason ANDVA ni farið með notkun sulfalyfja, hafa þó gefið góðar vonir um, að þar sé meðal fundið, sem koma niuni að haldi gegn þeim vágesti. I öðrum tilfellum er fjörefnum bætt í fóðrið, og gefur það ágæta raun, þar sem þau eiga við, en auðvitað eru þau gagnslítil gegn bakteríusjúkdómum. Til þess að fyrirbyggja kvilla, er hreinlæti bezta almenna vörnin. Kistur og þrær eru hreinsaðar svo oft sem við verður komið. Ef um tjarnir með moldar- eða malarbotni er að ræða, er að vísu erfitt að koma því við, en slíkar tjarnir eru ekki lengur mjög algengar. Seiðin komast furðu fljótt upp á það að forða sér frá stráburstanum. þegar verið er að þvo þrærnar. Kemur það sér vel, því að sjaldan verður því við komið að taka þau burt úr þrónum meðan hreinsun fer fram. Þetta verk verður þó að vinna með mestu gætni. Lengra verður ekki farið út í sjúkdómavarnir og lækn- ingar fiska í klakstöðvum hér í þessari grein, til þess vinnst ekki tími. Þegar liða fer að hausti og sílin eru orðin ársgömul, miðað við þann tíma, er þau voru tekin sem hrogn í klakhúsið, fara flestar kíakstöðvarnar að hugsa fyrir því að flytja burtu og sleppa nokkrum hluta þeirra. Hversu stór sá hópur er, er auðvitað misjafnt. Flestar stöðvar hafa nokkuð af seiðum eftir og ala þau fram á næsta haust. Aðstæðurnar ráða miklu um þetla, svo og, hvers konar vatn það er, sem silin eiga eink- um að fara í. í einu tilfelli getur verið heppilegt að sleppa fremur smáum seiðum, t. d. ef ekki er stunduð mjög mikil veiði í vatninu eða ánni og því líkur fyrir því, að seiðunum gefist tími til að vaxa og þroskast, áður en þau verða veidd. Ef liins vegar veiðiskapur er mjög mikið stundaður á hinum tiltekna stað, þýðir ekkert annað en sleppa þar hér um bil fullvöxnum fiskum. Þó eru því auðvitað takmörk sett, hversu lengi er hægt að halda laxi og öðrum þeim fiskum, sem nátt- liran kallar til sjávar, á klakstöðvunum. Einn dag koma því áhugamenn úr grenndinni, og flutn- ingarnir hefjast. Dögum saman fer farmur eftir farm af seið- um á stórum flutningabílum frá stöðvunum. Stanzað er við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.