Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 78
ANDVARI Um Bjarna Thorarensen. Eftir Grim Thomsen. Ritgerð þessa kallar Grlmur Thomsen „Skitse“ (drög eða riss), og birtist liún i úrsritinu „Gæa“ („Jörð“) 1845. Útgefandi þess var skáldið og rithöfundurinn P. L. Möller, sá hinn sami, er keppti 1841 við Grím um heiðursverðlaun Kaupmannahafnarliáskóla fyrir ritgerð um franskan skáld- skap og hlaut þau að vísu, enda var hann 6 árum eldri en Grimur, er þá var aðeins rúmlega tvítugur, og lærðari en hann var þá orðinn. En sá var þó dómur háskólans um ritgerð Gríms, að Inin væri hin prýðilegasta og mundi einnig hafa verðlaun hlotið, ef mátt hefði veita fleiri en ein.1) Aftur kcpptu þeir P. L. Möller og Grímur árið 1846, þá um ferðastyrk til útlanda til að framast í sínum fræðum, og í það skipti varð Grímur hlutskarpari, en P. L. Möller fékk sams konar styrk 2 árum siðar. — „Gæa“ flutti eingöngu fagur- fræðilegt efni, og rituðu i þennan árgang, auk útgefandans og Gríms, margir af ágætustu skáldum Dana, t. d. Oehlenschlæger, Blichcr, Hauch, Bödtcher, Chr. Winther, H. C. Andersen o. fl., og tvö höfuðskáld Norðmanna um þessar mundir, Welhaven og Wcrgeland. — Ritgerð Gríms, sú er hér birtist, er nú orðin meira en 100 ára og rituð á þeim tíma, er hin rómantíska listastefna réð enn lögum og lofum i Danmörku. Má því búast við að sumt í framsetningu hennar og bókmenntalegu viðliorfi kunni að koma nútíma- mönnum kynlega fyrir sjónir, ekki sízt liér á landi, þar sem svo mikil bylting er orðin á öllum bag manna og liugsunarhætti frá þvi, sem var fyrir einni öld, að dæmafátt mun vera. Engu að siður hef ég talið ómaksins vert að snúa henni á islenzku, bæði af því, að þar er margt skemmtilega sagt frá Bjarna Thorarensen, og þó einkanlega af því, að liún bregður birtu yfir þútt úr andlcgu lífi Gríms sjálfs og bókmenntalegt viðhorf hans um eitt skeið ævinnar. Aftan við ritgerðina eru þýðingar cftir Grim á 4 kvæðum Bjarna (Sig- rúnarljóð, Nóttin, Kysstu mig aftur og Freyjukettirnir). Eru þær allar vel af liendi leystar, svo sem vænta mátti, en sá einn ljóður á, að 3 hinna þýddu kvæða eru undir öðrum bragarliáttum en frumkvæðin. Afsakar Grímur þetta i niðurlagi ritgcrðarinnar, en þvi er sleppt hér, enda aðeins 4 línur. Sigurjón Jónsson læknir. 1) Sjá Sonur gullsmiðsins á Bessastöðum, bls. 34, og Thora Friðriks- son: Dr. Grimur Thomsen, bls. 17—18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.