Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 81
ANDVAIU Um Bjarna Thorarensen 77 fram yfir aðra, sem ekki leita hylli hennar, svo sem háttur er daðurdrósa. En samt ber þess vel að gæta, að ekki stendur það dálæti lengur en rneðan þeir kæra sig kollótta um það; ef þeir Iáta til leiðast að taka kjassmálum hennar, snýr hún baki við þeim og fer aftur að brosa til sinna stimamjúku að- dáenda. Þess vegna verður því ekki neitað, að undirlægju- hætti vel gefinna skálda gagnvart aldarandanum er nokkur bót mælandi, því að hann sprettur beiniínis af hátterni aldar- andans sjálfs. Einna sízt verður ljóðskáldunum bót mælt, því að innileiki Ijóðræns skáldskapar vísar þeim, er hafa hann um hönd, öllum öðruin fremur til sjálfra þeirra hugarþels. Það er sá nægtabrunnur, sem allar þeirra ósjálfráðu tjáningar streyma beinlínis frá. En hver veit, nema jafnvel þau ljóð- skáld, sem mest hafa lifað sjálfum sér og sannað er, að aldrei hafa gerzt gustukamenn síns tíma, vegna þess að hann sýndi þeim örlæti að sjálfs sín hvötum, hver veit, nema þau hefðu, engu síður en nútímaskáld, mangað til við sína tíma, ef öðru vísi hefði staðið á, t. d. eins og á vorum dögum? Því að um skáldin á það heima, flestum fremur, að þau eru börn síns thna. Tilvera þeirra og starf sýnir spegilmynd hans, svo að ástand þess umhverfis, sem þau lifa og lirærast í, mótar þau, ekki síður en aðra. Ef slíkt skáld, sem hér hefur verið rætl um, ætti að geta þrifizt á vorum dögum, yrði það því að vera í landi, sem lægi utan við gróðurreit hinnar eiginlegu menningar. Það yrði að vera land, sem í raun réttri ætti ekki heima í nútíðinni. Og það stendur heima, einmitt á þess konar útkjálka l'inn- um vér skáldið, sem vér erum að leita að, hið óframl'ærna ljóðskáld, sem yrkir sér hvorki til lofs né fjár, heldur aðeins af innri hvöt, meira að segja af hvöt, sem hann vill tæpast kannast við. Og þessi útkjálki er ísland. Þegar við fyrstu sýn leynir það sér ekki, að þessi ey er einmitt hæfilegur jarðvegur fyrir slíkan villigróður í jurtagarði siðmenningarinnar. Hún er of langt frá menningu nútímans til að sæta áhrifum þaðan, en á hinn bóginn á hún nægilegan auð sögulegra minninga til að vekja hrifningu sona sinna. Og þvi kyrrlátari sem nútiðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.