Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 86
82 Grimur Thomsen ANDVARl væri ekki alveg laust við, að hann skopaðist að þessum ábata- rýru afrekum. En ef skáldskapur hans sjálfs barst í tal, var hann vanur að fara út í aðra sálma, tók þá að ræða um önnur skáld og skáldrit, einkanlega hin fornu Eddukvæði, Shake- speare, Oehlenschlager og Schiller, einnig um J. L. Heiberg, þótt skáldskapur hans og Bjarna væri í fáu líkur. En þótt hann gengi þannig af ásettu ráði á bug við skáldheitið, kom hann þó óvart upp um sig á ýmsan hátt: Þegar hann gekk hugsi um gólf í stofunni, „sló takt“ á húsgögnin og raulaði með sinni djúpu, hljómfögru rödd eftirlætislög sin: Karl hilmir, hetjan unga, draum Rousseaus og gamalt íslenzkt þjóðlag, sein ýmis af ljóðum hans eru kveðin undir, — þegar honum vöknaði um augu og hljóp kapp í kinn, er hann ræddi um mik- ilmenni sögunnar og gat þá naumast varizt því að ræða hans félli í stuðla (Heu mihi, qvid dixi, nescio versus erat) — og loks, er honum urðu ósjálfrátt ljóð á munni — þá bar allt þetta skáldgáfu hans sízt lakari vott en langar sjálfsdáunar- ræður og ljóðalestur hefðu getað gert. Hann var kátur og skemmtilegur félagi og sló ekki hendi móti gjöfum Bakkusar. Glaðværð hans stappaði þá stundum nærri ofsakæti, en hún var svo andríki þrungin, að allir við- staddir hrifust með. Stundum var hann þó nokkuð hávær á fornnorræna vísu og vildi helzt einn hafa orðið. Endranær var hann stundum þungbrýnn og hnugginn, og ágerðist slíkt einkum á efri árum hans. Og ytra útlit hans hæfði vel hans innra manna. Allt hans eldfjöllum skylda eðli bálaði úr hans björtu augum; þau kunnu frá mörgu vetraræfintýri að segja, og í döggvuðu tilliti þeirra mátti líka ráða í margan vornætur- draum. Þegar menn litu hálf-tregablandið og hálf-napurt bros hans og virtu fyrir sér þetta sérkennilega andlit, sem harmar og eldmóður og öll lifsins máttarvöld höfðu rist sínar rúnir á, þá varð ekki hjá því komizt að heimfæra til hans sjálfs þetta erindi úr harmljóðum, er hann kvað eftir látinn æskuvin: Undrist enginn kvistir kynlegir, upp þó vaxi þá koma úr jörðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.