Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 87
ANDVAKI Uin Bjarna Thorarensen 83 harmaíuna hitaðri að neðan en ofan vökvaðri eldregni tára! Og ekki á síðasta erindið í þessum harmljóðum miður við hann: En þú, sem undan ævistraumi flýtur sofandi að feigðarósi, lastaðu’ ei laxinn, sem leitar móti straumi sterklega og stiklar fossa! Því að hann leitaði sjálfur móti straumnum, meðan honum entist ævin. Ef hann hefði látið berast með straumnum, meir en hann gerði, hefði liann vafalaust komizt hjá sumum þeim óþægindum, sem geta valdið viðkvæmum sálum óþolandi beizkju og áttu þátt, og hann ekki lítinn, í því að stytta hon- um aldur; en heilablóðfall varð honum að bana og bar bráðan að, svo sem hæfði hans fjöruga anda og eirðarlausa lífi. Hann var annars „undarlegt sambland" af hugsjónaríku skáldi og áhugasömum embættismanni. Á þessu tvennu urðu jafnvel stundum skrítileg hausavíxl: annars vegar reyndi hann stundum að koma skáldlegum hugsjónum sínum að í hversdag- legustu efnum, t. d. í embættisfærslu sinni, á hinn bóginn var stundum ekki laust við, að ummæli hans um skáldleg efni hefðu á sér næsta hversdagslegan blæ, þótt barnsleg einfeldni þeirra sýndi að vísu, að þau voru fremur sprottin af ytri ástæð- um en eðlisfari hans, því að jafnvel slík ummæli tengdi hann samlíkingum. Þannig komst hann í bréfi, þar sem hann ræðir um ungan landa sinn,1) sem fékkst við skáldskap i stað þess að stunda lögfræðina, meðal annars að orði á þessa leið: „Mér þykir það ills viti, þegar ungir stúdentar taka að yrkja ljóð áður en þeir hafa lokið prófi; það cr aldrei affarasælt, að tdómstrið komi, áður en stöngullinn er fullþroska.“ Síðan 1) Bréfið er til Grims Thomsens sjálfs, dags. 15. febr. 1841, og hinn „ungi landi“ Bjarna er Grímur sjálfur. Bréfið er prentað í Skírni 1918, bls. 286—87. Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.