Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 90

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 90
8« Um Bjarna Thorarensen ANDVARI livítfyssandi fjallaám og gínandi gjám, sem, þrátt íyrir sitt tignarlega yfirbragð, er raunaleg sönnun um drottinvald nátt- úrunnar yfir mönnunum. Svona er loks þjóðernið. Að vísu hefur margt hjálpazt að til að hneppa oss í ánauð og kúgun, en saml býr enn þá nokkurs konar mikilleiki undir niðri i lyndiseinkunn þjóðarinnar. Eða skyldi ekki það þolgæði í þrautum og sú staðfesta í baráltunni við náttúruöflin, sein enginn hefur enn borið brigður á, að vér hefðum til að bera, mega teljast vottur þess, og sömuleiðis það trygglyndi svo í vináttu sem fjandskap, sem guði er svo fyrir þakkandi, að enn er til vor á meðal, þrátt fyrir allt. Skáldskapur Bjarna Thorarensens ber merki alls þessa. Hann hefur sótt sitt tignarlega yfirbragð til fjallanna, orkumagn sitt til fossanna, bálhita sinn til eldfjallanna og hreinleika sinn til mjallarinnar. Skirlífisblær stjörnuhiminsins leikur um sum hans beztu ástaljóð, svo fjarlæg eru þau allri holdlegri munuð, en sum eru með nærri því suðrænum bernskublæ. Ættjarðar- ljóð hans eru öll þrótti þrungin. Þar gætir hvergi kveifarlegra kvartana, þar er ekkert reik um þokuheima fortiðarinnar, eins og í kvæðum Ossians. Þau standa föstum fótum í nútíðinni, og þar flóir ekki allt í bölsýnis-orðagjálfri. Ádeilukvæði hans og ágætu níðvísur eru svo beizk, nöpur og meinleg, að jafn- vel norrænni kaldhæðni er um megn að komast þar lengra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.