Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1948, Blaðsíða 91
ANDVARI Verklýðsmál á íslandi á ofanverðri 18. öld. [Bréf það, sem hér fer á eftir, var á sínuin tíma sent Landsnefndinni fyrri, sem svo var kölluð og hér starfaði á árunum 1770—71. Nefndin átti að kynna sér hagi lands og þjóðar í flestum greinum og aflaði hún sér i þessu skyni skýrslna og álitsgerða frá embættismönnum víðs vegar að af landinu. En auk þess var í erindisbréfi nefndarinnar öllum, sem eitthvað hefði til þessara mála að leggja, boðið að senda nefndinni crindi eða til- lögur um áhugaefni sín eða vandkvæði. Bréf þetta er stórum merkilegt fyrir þá sök, að það lýsir kjörum fátækustu alþýðu iandsins frá liennar eigin sjónarmiði. Eins og hréfið ber með sér, er það dagsett 16. apríl 1771, en komið er það í hendur nefndinni, er þá hafðist við í hinu nýbyggða tugthúsi á Arnarhóli við Reykjavík, tveimur dögum síðar, 18. apríl. Bendir þetta til þess, að það sé saman tekið i grennd við Reykjavík, enda benda iýsingar þær á starfskjörum og aðbúnaði, er bréfið hermir frá, fyrst og fremst til Suður- og Suðvesturlands, og þá einkum sjóplássanna þar. Ann- ars er með öllu óvíst, hver eða hverjir hafi að bréfi þessu staðið. En sá, sem færði það i letur, hefur þó að líkindum ekki verið venjulegur vinnu- maður, og meiri líkur til þess, að hann hafi verið eittlivað skólagenginn. Að öðru leyti þarfnast bréfið ekki skýringa. — Stafsetning er færð til nú- tiðarvenju, en orðmyndum haldið og frumritinu að öðru leyti fylgt trúlega. Þ. ./.] Konglegrar Majestatis háeðlavetbnrðigir Coramissarii. Þeir undirokuðu og undirþrykktu íslands innbyggjarar, nefni- lega vinnuraenn, vinnukonur og uppvaxandi fólk; í einu orði þeir fátæku i landinu, sem stynja undir sínu grátlegu ástandi, sera þeir verða að þola af sinura húsbændum og öðr- um þeirra yfirboðurum, inn senda þessa aumkvunarlega harma- raust með þessum memorial, til þeirra háu commissions herra, sem af guði og kónginum eru sendir nú í ár til þessa lands, til að yfirvega hvers eins ásigkomulag, í eftirfylgjandi póstum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.