Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1948, Page 98

Andvari - 01.01.1948, Page 98
94 Árétting i þrennu lagi ANDVARV orð, er þó hafa lifað á tungu þjóðarinnar, vörum alþýðunnar, í full og föst þúsund ár mörg hver og allur þorri fólks hafði á hraðbergi fyrir örfáum áratugum, þegar svo sem engu fé var til islenzkukennslu varið, — haldandi þessu fram af þvi, að þeir hafa einhvern veginn sloppið fram hjá eða gegn um islenzkukennslu allra skóla án þess að læra orð móðurmáls síns (en — athuga vel! — ef ekki þarf að læra, þarf ekki heldur að kenna). Slikan ósóma eiga íslenzkukennarar vorir að uppræta, og þeir eiga að taka það upp hjá sjálfum sér, en ekki að bíða eftir fyrirskipunum um það. Annað væri l'ullkomið ræktarleysi við hið göfuga móðurmál vort, alveg ósæmilegt þeim, sein af alvöru vilja íslendingar vera. Ræktarsemi við móðurmálið er heilagt málefni. Gerum satt með íslenzkri orðgnótt, íslenzku orðavali og islenzku orðalagi í þúsund ár hin næstu, að „íslendingar viljum vér allir vera“, — og segi ég það enn, H. H. Rögnvaldur Pétursson, cftir Porkel Jóhannesson ................ 3—35 Sigurður Breiðfjörð, 150 ára minning, eftir Jóli. Gunnar Ólafsson 36—56 Um fiskirækt i Bandaríkjunum, eftir Óttar Indriðason .......... 57—73 Um Bjarna Thorarensen, eftir Grim Thomsen (Sigurjon Jónsson læknir þýddi) .............................................. 74—86 Verklýðsmál á íslandi á ofanverðri 18. öld .................... 87-—91 Árétting i þrennu lagi, eftir H. H............................. 92—94

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.