Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 17

Andvari - 01.01.1949, Síða 17
andvari Magnús Sigurðsson bankastjóri 1?» eríkufarar Magnúsar Sigurðssonar. Var hann kjörinn fulltrúi Islands til móts þess, er þá var ákveðið að halda i Atlantie Citj' í Bandaríkjunum; sat hann síðan fundi UNRRA fyrir hönd þjóðar sinnar. — Þá tel ég rétt að geta annarrar Am- eríkuferðar Magnúsar, er hann tókst á hendur skönimu síðar, sumarið 1944. Var honum þá falið að sitja stofnfund Al- þjóðabankans og Alþjóðagjaideyrissjóðsins. Er fundur sá kenndur við Bretton Woods í Bandaríkjunum, þar sem hann var haldinn. Var Magnús siðan kjörinn til að vera fulltrúi sins lands í bankaráði Alþjóðabankans, og hélt hann því em- bætti til dauðadags. Til athugunar þeim íslendingum, er lifa Magnús Sigurðs- son, vil ég tilfæra hér nokkur niðurlagsorð hans úr ferða- sögunni frá Atlantic City fundinum, er ég minntist á, og eru þau á þennan veg: „Að endingu vil ég gela þess, að þetta er í fyrsta skipti, sem ég hef farið vestur til Ameríku og hitt fólk þar, og að mér líkar sérstaklega vel við Bandaríkjamenn. Þeir eru prúðir og látlausir í framgöngu, vilja allt fvrir mann gera og gera sér engan mannamun, eins og oft kemur fyrir hér beima meðal okkar Islendinga.“ — Eru orð þau þess virði, að fest séu i minhi og athuguð með gaumgæfni. Um allan erindrekstur sinn erlendis lætur Magnús Sig- urðsson þess getið, hve gangur málanna verki mismunandi á skapið. Honum þótti gaman að lifa, þegar allt gekk fljótt og að óskum, en langar gistihúsasetur, þar sem erindin biðu í óvissu, voru honum þreytandi og reyndu á þolinmæðina. Var himinninn honum því ýmist léltur eða dimmur á ferða- lögum þessum. En oft voru á honum þreytumerki, er báru þess vott, að þessar siglingar eru ekki allar skemmtiferðir. Hefur liér nú verið stiklað á því stærsta, er getið var ut- anfara Magnúsar og trúnaðarstarfa þeirra, er hann gegndi fyrir ísland gagnvart öðrum ríkjum, en eftir er þá að drepa stuttlega á nokkur þau störf, er honum voru falin til for- ustu inn á við og heima fvrir. Skal þar fljótt yfir sögu farið og aðeins minnzt á það helzta: Frá því að Sölusamband ísl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.