Alþýðublaðið - 15.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Fdstadaginu 15. desember 290. tölublsð Qæstaréttar ððmarlnEt i Í8landsbankamálinu. Á m|ög fjölmennum fundi í Verkámannafélagina „Dagsbrúa" 4 gærkveidi var eítir rækiiegar umræður um hæitaréttardóminn í akaðabótamálf ttlandsbanka á •feeadur Olvfi FriðríkssyQÍ ssmþykt í eínu hijóði avo hljóðandi ályktun: „Verkamannafélagið .Dígsbrún' roótmælir eindregið dóœi þeim, secn meiri hluti hæataréttar feldi 11. þ. m. yfir ÓUfi Friðfikssyni M af skaðibátamaii íslandsbank* ¦gegn hoaum. ssm gagnstæðum .TétCarnieðvitund almennings. Fclagið skorar jafn'ramt á rikh Ujómina: v 1, Að hlutast til um, að birt verði sstið p-tkvæðí og ágreia- ingtatkvæðl .eiastakra hæsta réttardómara". 3. A5 vcita þeim hæztsréttsr dómurunum Kristjlni Jóns syni og Halldóri Danfeltsyni þegar i atað taum vegna elli. 3. Að leggja fyrir næsta alþlngi fruittvörp um gagngerðar breyt ingar á dómaskipun landsins '¦: é þá lelð, að kviðdómar koœi f sakamalum og öllum þeim máium, sem mega álitast pdlitísk* eðíii, en embættis dómarar téu kosnir af alþýða tii 6 ára f senn." Crleað sfmskeytl Khöfn, 12. des. Ctjaldfrestssamningum banda- manna frestað. Sfmað er frá Luadúnum, að forsætistáðherrar bandamanoa hafi ekki orðið á eitt sáttir um gjald frestlnn á skaðabótam ÞJóðverJa og séu skildir að siitni. Um það eitt voru þe'r sammala, að hafna siðuatu tsppástungum Þjóðverja Poinciré vill láta heimila Frökk- um &ð leggja usdir sig Ruhr hér- Jólamat handa 5Ö0 manna Styðjið gott málefni með þvi að leggja gjöf í fóiapottana. Slðastliðin jól glöddum við 100 fjölskyldur hér ( Reykfavík með þvf að senda þeim jólaboggul, þar scm var í kjöt, brauð, sykar, Etaífi, smjörlikl og fleira, Hver böggutl innihélt mat handa 5 manns svo að alls 500 manns fengu góðan Jólamat. , Auk þess héldum við jóktréiskemt&nir fyrir 300 böra og 150 gamalmeani; og vlð höíum msrga vitoisburði um, að þe>sar jólatrés. skemtanir hafa verlð tll miklliar gleði og blessunar, Nú vilju.m við enn í ár leitsst vlð að gleðja gamalmennin og hörnia og útbýia Jóla- bögglum til Jafnmargra hclmila og ífyrra. Það eru mörg heimlii, 'scra þarfntst þessarar hjálpisr, þar sem veikindl, visnuleysi eða aðrar ástæður gera fólkinu örðugt uppdráttar. , Allir þeir, sem vllja hjálpa okktsr með að framkvæma þetta, era vinsamlegast beðnir að gefa 1 „Jólapottana". — Með þvi Iýsir þú upp í mörgum dimmum björtum og heimilum— og jólagieði ajiifs þln verður varla mlnni fyrir því. LMeðtaklð fytir fram voit innilegasta þakklæti. Fyrir hönd Hjálpræðishersins. 8. Gvauslund deildarstjóri Reykjavik, i des. 1922. K. Johnsen flokksstjóri Bjarnargreifaruir eiga erindl til allra. — 0. 0. Giiðjóusson. Sími 200. aðlð, en Bretar eru þvf mótfailnir. Samningatilraunir elga, að heíjast a ný 2 janúar Þesti endatok ráð stefnunnar hafa vakið óteug ( Ber- lín, og aukið mfðg óviseu þí ( fjármálum, sem þar ríkir. Flnnar herða á banninn. Frá Helsingfors er s(mað, sð fiœska þingið hafi bannað sesidi- herrum Finnlands áð nota áfenga drykki. daðspekifélagið. Reykjavlkur &tákm i kvöld kl. 8'/>, standvfsl. Aðalfuadur, reikningar samþ. og I w}*/*/*/J/JTj ¦*/&-J/*s*sJi/*/*s*s*/*s*ss/Jr/*S*/*sjr)*JSsl*sss*-/j-i fcj o 11" B S.&B. B.8.&B. í fezia jólagjofin en þó ódýntst, ern hlýir og ikileglr Mesta úrvalið í borginni handa kðrlum, konum og horaam, íæsf hjá B. Stefánsson & Bjarnar. Tais(mi628. Laugaveg22A. ¦fs*/*/s//rs*if/*'/jr/v/*/*/jr/*sÆi*/s/1r/jr/Æ/<r/jr/*;s/*/M/l0s*/*/*,+ stjórn koiin. — Efni: Hið sastna, fagta og góða. Útbreiðslnfundur st Skjatd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.