Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 9

Andvari - 01.01.1930, Side 9
Andvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 5 almennrar menniunar, þá völdust jöfnum höndum fræði- bækur og skáldrit. Var um hvorttveggja eftir því sótzt, er þá þótti mikils um vert af hálfu menntamanna og rit- skýranda. Með þessum hætti fekkst talsverð kynning af þjóðmenningu nágrannalandanna, einkum dönskum og norskum bókmenntum, skáldskaparstefnu og mannfélags- hugsjónum og hreyfingum, sem þar gætti mest um þessar mundir. Lestur þeirra nýju bóka kenndi mönnum að hugsa nýjar hugsanir. Og þetta varð því fremur, með því að þessi félagsskapur var Iífrænni innbyrðis en venjulegt er um bókafélög. — Félagsmenn áttu saman málfundi, þegar hægt var, einkum á helgidögum. Þar var skrafað um bækurnar, þær sem hver hafði þá ný-lesið. Tekið til upplestrar það, er mest þótti um vert, og rætt um önnur áhugamál félagsmanna. Af þessum völdum varð sjálfmenntunin, sem hver fyrir sig lagði stund á, einnig samstarf í félagsskapnum, þar sem hver miðlaði öðrum og þá um leið. Eins og nærri má geta, bar nú margt á góma, bæði í orðræðum heima fyrir og svo á mannfundum, það sem ekki hafði áður heyrzt þar uppi við heiðarvatnið. Eldra fólki fannst full-mikið um hið nýja bragð á hugsunar- hætti unga fólksins. En unga fólkið þóttist finna, að nú væru framfarir að koma og fór ekki dult með, hvað það fann. Nokkru fyrir 1880 er í Mývatnssveit byrjað að gefa út svo köliuð sveitablöð. Smáhefti skrifuð gengu um sveitina bæ frá bæ, hvert eftir annað, svo sem mán- aðarlega á vetrum. Nú færðist nýtt líf í þessa blaðaútgáfu. Þau urðu málgagn og boðberar hins nýja tíma. Var það ýmist, að einstakir menn gengust fyrir blaðsútgáfu, eða tilkjörin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.