Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 17

Andvari - 01.01.1930, Page 17
flndvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 13 Pátur hörfaði aldrei undan vanda né erfiði. Hann baðst ekki undan nokkru starfi, er hann hafði bundizt. Nú bætti hann því við að annast börn sín í móður stað um allt, er hann megnaði. — Pétur hélt við heimili sínu í líku horfi, eftir því sem unnt var. Hann fekk forstöðukonu fyrir bú sitt hin næstu ár. Síðan gerðu þeir með sér félagsbú á Gautlöndum, Pétur og ]ón bróðir hans. En kona ]óns, Sigurveig Sigurðardóttir frá Ærlækjarseli, stóð fyrir búi og ann- aðist hið sameiginlega heimilishald þeirra. — Var Pétri þetta mikill stuðningur, meðan börn hans voru enn á ungum aldri. Hélzt þetta nokkur ár, til þess er þau hjón, ]ón og kona hans, fluttust aftur að Ærlækjarseli. Var þá ekki langt að bíða þess, að dætur Péturs kæmust á þann aldur, að geta veitt heimili forstöðu. — Búið hélzt allt af nokkuð stórt, og heimilið mann- margt. Hafði það alla tíð haldið risnu sinni. Með uppkomnum börnum Péturs efldist heimili hans af nýju. Atti hann þá, þar heima hjá sér, hið ánægju- legasta athvarf, til hvíldar og stundardvala, eftir að meg- instörf hans kölluðu hann að jafnaði brott frá heimili sínu og bústað. — Eitt af börnum Péturs dó á æskualdri. Stúlkubarn Þuríður að nafni. Fimm eru á lífi: Solveig, gift Pétri ]ónssyni, Péturssonar frá Reykja- hlíð. Þau búa á Gautlöndum. Kristjana, forstöðukona kvennaskólans á Blönduósi.1) Hólmfríður, gift Sigurði ]ónssyni bónda á Arnarvatni. Þorleif, gift ]óni Norland, héraðslækni í Noregi. 1) Nú flutt þaðan og stendur fyrir húsmæðradeild Laugaskóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.