Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 30

Andvari - 01.01.1930, Side 30
26 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari manninn fyrir styrkleik og fegurð jafnframt. — Um aldamót, er Jón var horfinn héðan úr sveitum, kemur Steingrímur sýslumaður í stað hans á kaupfélagsfund, og gerist þar hinn leiðandi ræðumaður, eins og hann var líf og sál í félagsmálum öllum hér í sýslu. — For- maður og afgreiðslumaður taka oft til máls. Þeir gera grein fyrir störfum sínum. Hinn fyrri með ítarlegri skýrslu um ársrekstur félagsins, hag og horfur, eins og þá stendur. Hvorugum er létt um talanda. En þeir þreyt- ast ekki að svara spurningum, aðfinnslum, viðbárum, þar til allt er ljóst, hvað þeir gerðu og vildu. — Þeir standa þar hreinir sem börn við skriftastól, og vita varla, að þeir eru brynjaðir — brynjaðir óbifandi trausti hvers áheyranda. — Þegar hlé varð á meðferð dagskrármála, var ræða hafin um margvísleg efni. Kom fram bæði gaman og alvara. Hér áttu samfundi og kynning flestir hinir greindari menn og þeir, er framarlega stóðu, hver í sinni sveit, á svæði félagsins. — Hér þótti tækifæri ungum skáldum og rithneigðum mönnum að láta til sín heyra. Hér komu umbótamenn með sín hugsjónamál. Ekkert því líkt taldi félagið sér óviðkomandi. Félagsstjórn, deildarstjórar flestir og bókgefnir menn víðs vegar um hérað áttu saman bókasafn og lestrar- félagsskap. Það félag hafði hér með þáttaköndum sín- um hið sama verkefni og nokkuð líka þýðing og fyrr er sagt um menntafélagið í Mývatnssveit. — Og þetta bókasafn varð sýslubókasafn Þingeyinga. Kaupfélag Þingeyinga og sú alþýðumenning, sem kennd hefur verið við þetta hérað hinn síðasta manns- aldur, það eru tvær samstofna greinir. Hefði önnur þeirra — hvor þeirra sem var — ekki náð að þroskast, hefði hin ekki heldur náð að dafna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.