Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 31

Andvari - 01.01.1930, Side 31
Andvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 27 Pétur Jónsson hafði eitt sinn sagt, að fyrst og fremst ætti sig heimili sitt, þar næst kaupfélagið, og síðast kæmi landsmálin. Þar kom þó, að störfin í þágu alþjóðar tóku hann frá hvoru tveggja því fyrr nefnda. Pétur var skipaður í nefnd þá, sem í lok ófriðarins mikla var falið að annast um sölu útfluttrar vöru af Iandinu. Árin 1918—1919 hafði þessi nefnd mikið starf og ær- inn vanda á höndum. Þurftu allir nefndarmenn að vera samvistum í Reykjavík. Leiddi þetta til þess, að Pétur Jónsson lét af stjórn kaupfélags Þingeyinga á aðalfundi þess í aprílm. 1919. Skorti þá 2—3 mánuði á 30 ár, frá því faðir hans hafði látizt og horfið frá forstöðu þess meðal svo margs annars. Pétur fékk nú börnum sínum í hendur bú sitt og ábúð á Gautlöndum. — Höfðu þá þrír ættliðir, í beinan karllegg, setið jörðina samfleytt í 100 ár. — Þegar Pétur lét af formennsku kaupfélagsins hér, stóð hagur þess með miklum blóma. Enda höfðu þá enn eigi risið þær byltingaöldur, er síðan hafa raskað heilbrigði alls viðskiptalífs og orðið næsta óviðráðan- legar. Við nýafstaðin reikningslok hafði vöruvelta fé- lagsins á því síðasta ári verið nokkuð yfir hálfa miljón króna. Tryggingarsjóðir orðnir upp undir hálft annað hundrað þúsund. Reikningshagur einstakra manna ánægju- legur í heild sinni. (Jtbreiðsla kaupfélagsskapar í landinu varð snemma áhugamál hinna þingeysku upphafsmanna, og þar næst, að kynning og samtök kæmist á með þeim dreifðu fé- lögum, sem smátt og smátt mynduðust á ýmsum stöðum. Með þetta fyrir augum kvöddu þeir sér hljóðs í blöð- um og tímaritum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.