Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 43
Andvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 39 hann samhliða ráðherrastöðu þau tæp tvö ár, sem hann átti nú ólifað. — Þessi stjórn var ekki mynduð af sér- stökum þingflokki eða flokkum. Vali ráðherra réð því frekara almennt traust á starfshæfileikum þeirra, þekk- ingu og óhlutdrægni. — En sú stjórn átti þá fyrir sér það ár, þegar óheilla- fylgjur ófriðarins mikla komu fram í sinni réttu mynd, svo mjög sem þær náðu sér niðri í okkar landi, þessara útkjálkabúa í viðskiptaheiminum. — Á þessum tveimur árum eru augu alþjóðar að opnast fyrir því, að við stönd- um skuldum vafðir, einstakir menn og þjóðin í heild. Þetta varð hið þyngsta áhyggjuefni hverjum alvöru- manni í landinu. — Ekki gat sá þungi þyngri orðið öðrum en þeim, ssm nú höfðu yfirumsjón og báru stærsta ábyrgð á fjárhags- og atvinnumálum þjóðfélagsins. Pétur Jónsson tekur við yfirstjórn atvinnumála, þegar komin er vörn í staðinn fyrir sókn í flestum greinum atvinnulífs. Heilbrigðri framsókn ýmist lokuð leið eða skorinn þröngur stakkur. Hvervetna þarf að gæta fyllstu varúðar, og á mörgum stöðum þarf beinlínis bjarg- ráða við. Þetta var Pétri ljóst. Það kemur fram í ummælum hans á þingi. Og það markaði honum aðstöðu í stjórnarstarfi. Með ráðherrunum var góð samvinna. Enda féllu dómar andstæðinga um stjórnina mestmegnis á hana sameiginlega. Um Pétur var það kunnugt, að hann lagði þar sem annarsstaðar fram áhuga sinn og vandvirkni, bæði í daglegum störfum og að undirbúningi þingmála. Og þegar hans missti við, þá kom það jafnt fram hjá þeim, sem ekki voru fylgismenn, og öðrum, að þar væri á bak að sjá þeim stjórnmálamanni, sem borið hefði hreinan skjöld til æviloka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.