Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 44

Andvari - 01.01.1930, Síða 44
40 Péfur Jónsson á Gautlöndum. Andvari Pétur Jónsson andaðist í Reykjavík 20. jan. 1922. Hann hafði legið rúmfastur nokkra daga, vegna útvortis ákomu lítils háttar. Tveir vinir hans voru staddir heima hjá honum og sátu á tali við hann. Virtist þeim hann heill heilsu, og bjóst hann við að koma á fætur hið bráðasta. En er minnst varði, heyrðu þeir, að honum dapraðist málfæri. Fekk hann aðsvif, og að lítilli stundu liðinni var hann örendur. Hann hafði fengið heilablóðfall. Lík Péturs var flutt heim að Gautlöndum, og jarðar- för fór fram á Skútustöðum. Þótt um hávetur væri, var mjög fjölmenn þátttaka nærsveitamanna, bæði við þá síðustu heimför að Gaut- löndum og síðan útförina sjálfa. Héraðsbúar vildu í orði og verki votta þökk sína og virðing þeim liðna héraðshöfðingja og þjóðmálaleiðtoga. En þeir voru margir, sem mundu bezt hinn drenglynda, göfuga mann. Pétur á Gautlöndum átti jafnan góðhest á búi sínu, mat hann mikils, sat hann prýðilega og kunni að öllu vel með að fara, líkt og æskuvinir hans, þeir ]ón á Litluströnd og Sigfús á Halldórsstöðum. Sá hér tíðum för Péturs um hérað, frá og að heimili sínu, á hvítum hesti fríðum, reistum, og farið hratt. En þótt greitt væri riðið eftir götu, var ekki fram hjá farið unglambi hjálparþurfa, ef séð varð, svo að ekki væri þar komið til. Þar sem bóndi reisti bæ sinn eða vann að nývirki einhverju, þar var heim snúið, Iitið á verkið, vandlega að öllu hugað og eftir grennslazt, rétt eins og vegfar- andinn bæri þar sjálfur ábyrgð á. Og síðan voru hik- laust gefnar bendingar um, ef eitthvað þótti miður fara, og jafnframt, hvað til bóta gæti verið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.