Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 62

Andvari - 01.01.1930, Side 62
58 Baðhey. Andvari þegar svalt er í veðri. Hvað þessi uppgufun var mikil hafði eg því miður ekki aðstöðu til að mæla, sem bó hefði verið auðvelt, ef vinnukraptur hefði verið nógur. í sjálfu sér má þetta líka einu gilda, það er eingönga fræðiatriði. Hitt er ekki vafamál, að hér er að leita aðalástæðunnar til þess, hvað hitinn helzt jafn. Að þetta sé svo, á það bendir líka hitamyndunin í sætheyi og þurkuðu heyi. í sætheyi er enginn vökvi nema sjálfur grassafinn, sem meiri hita þarf til þess að eima, enda fer hitinn miklu hærra og þarf oft að kæfa hann með fargi. í þurheyi er hættan við bruna mest. Þó að yfirleitt megi segja, að hitinn haldist nokkuð jafn, þá er það ekki svo að skilja, að hann ekki breytist allt af nokkuð frá degi til dags í sömu lögum, venjulega eru þessar breytingar innan við 5°. Þó verður maður oft var við, að hiti (60° eða meir) gýs upp á takmörkuðu svæði, en dettur fljótlega niður aftur. Helzt hugsa eg, að sé hætt við því þar, sem heyið hefur lagzt í vöndla. Bæði vegna þessa og eins til þess að heyið verði jafnþétt, er það sígur, er nauðsynlegt að vera vandvirkur við að láta heyið í tóftina og jafna vel úr því, einnig er þá miklu síður hætt við skemmdum. Geta má þess, að miklu var hitinn lengur að hækka og varð tæplega nokkurn tíma eins hár í heyinu af sáð' sléttunum og í heyinu af eingöngu ísl. grastegundum. Það einkennilega kom fyrir hjá mér, að hitinn í I og II slokknaði aldrei. Heyið í þessum tóftum var tekið upp í dec. og jan. (eftir 5—6 mánuði) moðvolgt oj sumstaðar jafnvel með töluverðum hita. Mér er sagt, ai þetta hafi einnig hent aðra, en um ástæðuna er mér ókunnugt, en þegar það hefur komið fyrir, mun það hafe verið í heyi af fyrra slætti (ofþroskun, tréni?).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.