Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 77
Andvari Baðhey. 73 búpenings og Bún. ísl. hafði kostað allar efnarannsóknir, þá bauð eg búnaðarþingsmönnum að koma og skoða í húsin hjá mér, og valdi það til þess 3 menn, þá Jón H. Þorbergsson fyrv. sauðfjárræktarráðunaut, Pál Stefáns- son á Ásólfstöðum í Þjórsárdal, fjárbónda ágætan, sem báðir sátu á búnaðarþingi, og Hallgrím Þorbergsson bónda á Halldórsstöðum, er hér var staddur og einnig um langt skeið var fjárræktarráðunautur og alþekktur er af sauðfjárrækt sinni. Er mér víst óhætt að hafa það eftir þeim, að þeim þótti fóðrunin með ágætum, svo að þeir þóttust trauðla áður hafa séð jafngóð þrif í fé á út- mánuðum og vildu jafnvel halda því fram, að féð væri offóðrað. Eg var sjálfur á þeirri skoðun. Fjármaðurinn hafði vitanlega aldrei fóðrað á votheyi og mokaði á garðann, svo að féð gekk allt af frá leifðu, sem svo var fleygt. Kom okkur ekki saman um þetta. Hann hélt því fram, að það leifða væri úrgangur, sem féð ekki vildi, og ekki mætti gefa minna. Mér var því allmikil forvitni á að bera þetta undir viðurkennda fjármenn og heyra þeirra álit. Þrátt fyrir bæði skemmdir og ódrjúglega meðferð, þá hefir hey hjá mér aldrei orðið eins drjúgt og síðastlið- inn vetur, röskir 2 hestar á kind (155 hestar handa 75 fjár, þar af 4 fullorðnir hrútar, 2 lambhrútar og 14 gimbrar). Venjuleg notkun hefir verið 2V4 hestur af þurr- heyi (töðu) á kind og jafnvel meira. Ef gert er ráð fyrir, sem mér þykir ekki um of áætlað, að 10°/o eða um 15 hestar hafi eyðilagzt af skemmdum, þá sjá menn, hvað heyið hefir orðið mikið drýgra en venja er til, þrátt fyrir óhóflega gjöf. Eitt atriði er enn, sem eg hef ekki gert að umtals- efni, en það er fjörefni eða bætiefni (vitamín) heysins. Þau verða ekki rannsökuð öðru vísi en með fóðurtil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.