Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 81

Andvari - 01.01.1930, Side 81
Andvari Baðhey. 77 er unnt. Sá minnsti tilkostnaður, sem hugsanlegur er, er að losa heyið og aka því heim. Engin heyverkunar- aðferð er hugsanlegt, að komist nær þessu marki, en votheysgerð. Nú er uppi mikil og réttmæt alda, að færa heyskap- arkostnaðinn niður, með því að heyja sem mest eða ein- göngu á ræktaðri jörð og fá þannig meira og betra hey af minna landi. En það er hér sem oftar, að aðalvand- inn er ekki að afla, heldur að geyma. Við þekkjum ágætar aðferðir til að rækta gras og fljótvirkar aðferðir til að losa það af jörðunni, en aðalvandinn er að geyma það og sá vandi minnkar ekki, þótt heyjanna sé aflað af ræktuðu landi. Það er þurkfrekara en úthey og eg held ekki, að eg taki of djúpt í árinni, þó að eg áætli, að helmingur heyskapartímans fari í að þurka það, og er þó vandséð, hversu tekst. Þessi kostnaður minnkar ekki, þótt eingöngu sé heyjað ræktað land. Árið 1927 voru heyjaðir á íslandi 864 þús. hestar af töðu og 1385 þús. hestar af útheyi eða alls 2249 þús. hestar. Ef hægt væri að færa heyskaparkostnaðinn niður, þótt ekki væri nema um 1 kr. á hestburð, þá næmi sá sparnaður 2!/4 miljón kr. Heyverkunarmálið er svo mikið fjárhagsatriði, að eg hika ekki við að segja, að það sé langstærsta mál landbúnaðarins. Eg þykist með tilraunum mínum hafa sannað það ótvírætt, að fóðra megi búpening á votheyi eingöngu. Eg sé enga ástæðu til að ætla, að neitt sérstakt gildi um nautpening eða hesta. Framhald tilraunanna sker úr því. Engum getur blandazt hugur um, að feikna vinnusparnaður liggur í því að Iosna við að þurka heyið. Þótt þessi sparnaður væri ekki metinn nema sem svaraði 1 kr. á hvern hest- burð, þá dregur það ísl. landbúnað 2J/4 miljón kr. á ári. Raunverulega er sparnaðurinn tvöfalt eða þrefalt meiri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.