Alþýðublaðið - 15.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Föstudaginn 15. desember 290. tölublaS jjæstaréltaríónrariiin i íslandsbankamálinu. Á mjög fjölmennum fundi í Verk&aunn&rélagina .Dagsbrúa" 4 gserkveldi var eftir rsekilegar umræður um bæstarétt&rdóminn ( hkaðabótamál! tdandsbanka á beadur Ölsfi Friðriksvyai ssmþykt I e!nu hljóði svo hljóðandi ályktun: ,Verkamannafélagið .Dagsbrúu' mótcnælir eindreglð dómi þeim, sem meiri hluti hæitsréttar feldi II. þ. m. yfir ÓUfi Frlðíikssyni út a( skaðtbdtamaii íslandsbanka gegn honum. sem gagnstæðum réttarmeðvitund almennings. Félagið skorar jafn'ramt á rikls atjórnina: 1. Að hlutast tli um, að birt verði ætið atkvæði og ágreia- ingiatkvæði „einstakra hæsta réttardómara". 2. Að veita þeim hæztsréttar dómurunum Kristjini Jóm syni og Halldóri Danieltsyni þegar í atað iaum vegna elli. j. Að leggja fyrir næsta alþingi fruinvörp um gagngerðar breyt ingar á dómaskipun landtim á þí ielð, að kvlðdómar kooni I aakamálum og öllum þeim málum, sem mega álítait pólitíski eðlir, en embættis dótnarar séu koinir af alþýðu til 6 ára í aenn." Crlenð sfmskeyii Khöfn, 12. dei. Gjaldfrestssamningum banda- manna frestað. Símað er frá Lundúaum, að forsætlsráðherrar bandamanna hafi ekki orðið á eitt sáttir um gj&ld frestlnn á skaðabótum Þjóðverja og séu skildir að sinni. Um það citt voru þeir sammáia, að hafna aíðustu uppistungum Þjóðverja Poicciré vill láta heimila Frökk- um að leggja usdir sig Ruhr hér Jólamat handa 500 manns. Styðjið gott málefni með því að leggja gjöf í jólapottana. Siðastliðin Jói giöddum við 100 fjölskyidur hér f ReykJ&vík með þvf að senda þeim jólaböggul, þar acm var f kjöt, brauð, *ykur, kaffi, smjörlikl og fleira. Hver böggull inuihélt mat handa 5 manns svo að alli $00 manna fengu góðan jótamat. Auls þess héidum við jólatréfskemtanír fyrir 300 böra og 150 g&malmeani; og vlð höfum rmrga vltnisburði um, að þetsar jólatrés. skemtanir hafa veriö til mikillir gleði og bleisunar. Nú vilju.m við enn f ár lcitast við að gleðja gamalinennin og börnin og útbýta jóla* bögglum til jafnomgra heimila og ífyrra. Það eru mörg heimlii, scm þsrfnsst þessarar hjálpsr, þar seta veikindl, vinnulcysi eða sðrar áatæður gera fólklnu örðugt uppdráttar. Aiiir þeir, sem vilja hjálpa okkur með að framkvæma þetta, eru vinsamiegast beðnir að geía í „jólapottana". — Með þvi lýsir þú upp í mörgum dimmum björtum og heimiium — og jóUgieði sjiif* þln verður varla minni fyrir þvi Meðtaklð fyrir fram vort ianilegaita þakklæti. Fyrir hönd Hjálpræðisherains Reykjavik, f des. 1922, S. Gf&uslund K. Johnsen deildarstjóri flokksstjóri Bjnruargroifnruir eign oriudl tii allra. — Q. 0. Buðjóusson. Simi 200. aðið, en Bretar eru því mótfallnir. Samningatilrauair eig% að hefjast a ný 2 janúar Þesil eodalok ráð stefnuunar hafa vakið óhug f Ber- lín, og aukið mjög óviasu þí f íjármálom, sem þar rikir. Flnnar herða & bannina. Frá Helsiugfors er sfmað, áð flnska þiuglð hafi bannað seuái- herrum Finnlands að nota áfenga drykki. Guðspekifélagið. Réykjavíkur stúkan f kvöid kl. 8 !/a, standvísl. Aðalfundur, reikningar samþ. og fS B S. & B. B. S. & B. jjezta jiiagjðjin en þó ódýrust, ern hiýir og ftlleglr inniskór. Mesta úrvalið f borginni handa körium, konuui og bömum, fæsf? hjá B. Stefánsson & Bjarnar. Taiifmi 628. Laugaveg 22 A. ’■ _________________,_________■" a r/S/S/S/S/S, ‘*/*/Æ/S/Æ/*/Æ/*/*/*/*/jr/J'/Æ/*/*/*/*/S/*/*/*/*/Æ.^ stjóra koiin, — Efni: Hið saana, . fagra og góða. Útbreiðslnfanður st. Skjatd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.