Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1924, Síða 19

Andvari - 01.01.1924, Síða 19
Andvari Torfi Bjarnason 17 um, og það þar að auki endurgjaldslaust. En svo ósjer- plæginn var Torfi og svo mikið áhugamál var honum að koma búnaðarframförunum á nokkurn rekspöl, að hann horfði ekki í það. Má það heita einsdæmi. Var þó við mikla örðugleika að stríða í byrjun um bóka- kost, þar eð hvorki var til bókasafn nje neinar kenslu- bækur sem nothæfar væru. Alla verklega kenslu hafði hann og á hendi og auk þess bústjórn og ýms fleiri störf, svo sem hreppsnefndar-, sýslunefndar- og amtráðsstörf. Þannig var þá fyrsti búnaðarskóli þessa lands kominn á laggirnar. Þegar á fyrsta ári varð Torfi að stækka húsakynnin. Var það bæði erfitt og kostnaðarsamt. Varð að sækja alt byggingarefni langar leiðir að. Rekavið norður á Strandir, en erlent efni annað hvort til Stykkis- hólms eða Borðeyrar. Voru bæjarhúsin allsendis ónóg til kenslunnar og varð því að vinda bráðan bug að því að koma húsunum upp. Og um haustið var skólahúsið komið svo á veg, að hægt var fyrir pilta að hafast þar við um veturinn. Næstu ár var kenslustofnuninni haldið áfram í svipuðu horfi. Árið 1884 voru Torfa veitt 650 króna árslaun fyrir starf sitt sem forstöðumanns skólans og kennara. Sama ár ritaði Torfi í Andvara »Um alþýðumentun«. Gerir hann þar meðal annars grein fyrir skoðunum sínum á búnaðarskólum. Vill hann hafa fjórðungsskóla. Sjeu þrír þeirra með svipuðu sniði og Olafsdalsskólinn, en hinn fjórði, sem hann álítur að eigi að vera í Sunnlendinga- fjórðingi skuli vera í tveim deildum, þannig að neðri 2. gr. Tilgangur stofnunar þessarar, er að veita ungum mönnum, nægilega kenslu verklega og bóklega, í öllum þeim störfum, er snerta jarðrækt og jarðabætur, að auka þekkingu þeirra og áhuga á framförum á landbúnaði og Yf'rköfuð venja þá við verklegan dugnað. Stjórnartíðindi 1880, B deild bls. 144.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.