Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1928, Page 22

Andvari - 01.01.1928, Page 22
20 Jón Magnússon Andvari sameiginlega utanríkisstjórn, strandvarnir, peningasláttu og æðsta dómstól. Dönsk stjórnarvöld fara með ríkisvaldið að því er kemur til þeirra mála, sem ákveðið er að sameiginleg skuli vera, þar til öðru vísi er ákveðið með lögum, sem samþykt eru bæði af íslenzku og dönsku löggjafarvaldi. ísland tekur ekki þátt í kostnaðinum við sameiginleg mál. Nafn íslands verður tekið upp í titil konungs. Danir á Islandi og Islendingar í Danmörk njóta í öllum efnum sama réttar sem þeir ríkisborgarar, sem fæddir eru í hlutaðeigandi landi. Fiskveiðar í landhelgi eru frjálsar öllum ríkisborgurum án tillits til þess, hvar þeir eiga heima«. Þessi voru aðalatriði skjalsins. Samkvæmt því hugs- uðu Danir sér úrslit samninganna þann veg, að konungs- vald og ríkisborgararéttur yrðu sameiginleg mál, sem ekki yrði hreyft við. En samningum um önnur mál, er samið yrði um að yrðu sameiginleg, gæti ekki orðið breytt nema með samþykki löggjafarvaldsins í báðum ríkjunum. Þennan mikla skoðanamun þurfti að jafna, ef samningar áttu að geta tekizt. Ágreiningur var líka um nokkur smávægilegri atriði. Það yrði of langt mál að gera hér grein fyrir því, hvernig samningarnir gengu, samkvæmt þeim skjölum, sem fram voru lögð frá báðum málsaðiljum. En tæplega verður annað sagt, en að Islendingar hafi unnið þar algerðan sigur. Auðvitað fengu Danir því framgengt, að ríkisborgararétturinn hélzt sameiginlegur. Það mun hafa verið þeim eitthvert mesta áhugamálið, en Islendingar ófúsir til þeirrar tilslökunar. Svo virðist, sem á það megi líta sem nokkurs konar endurgjald fyrir það, að Danir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.