Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 59
Andvari Flugferðir 57 vélum. I sömu átt fer það, að nú er tæpast gerð verzl- unarflugvél, sem ekki hefir meira en eina bifvél, heldur hafa þær flestar tvær og sumar þrjár, svo að fluginu er hægt að halda áfram, þótt ein vélin bili. Eins miðar allt að því að gera farm- og fólksflutningatækin stærri og burðarmagnsmeiri. Til þess að sýna, hve langt menn eru komnir í þessu efni, skal þess getið, að ein flugvél félagsins »Deutsche Luft-Hansa«, valin af handahófi, en meðal þeirra stærri þó, vegur tóm 3700 kg.; hún hefir þrjár bifvélar; tveir menn stjórna henni, og hún ber 2300 kg., auk 9 farþega. Þó að ekki sé litið til flýtis flugtækja, sem þó er þeirra mesti kostur, þá eru kjör flugfarþega, samanborin við kjör farþega á öðrum farartækjum, ekki slæm. Að vísu er dýrt að fljúga, enn sem komið er, en þó ekki dýrara en að ferðast á 1. far- rými í járnbrautarlest. Þannig kostar það á 1. farrými í lest frá Berlín til Lundúna 165.60 mörk, en í loptinu kostar ferðin 160 mörk að sumarlagi, en 135 mörk að vetrarlagi. Til þess að sjá kjör flugfarþega, skulum við hugsa okkur mann, sem ætlar að fljúga frá Berlín tfl Lundúna. Hann kaupir sér farmiða á einhverri ferðamannaskrif- stofu. Á tilsettum tíma er hann sóktur í bifreið og hon- um ekið út á flugvöllinn endurgjaldslaust. Þar verður hann að sýna vegabréf og farseðil; enn fremur er hann veginn með farangri sínum, því að flugvélin má ekki flytja nema vissan þunga. Sjálfur má hann flytja með sér allt að 15 kg. endurgjaldslaust; fyrir það, sem þar er fram yfir, verður hann að greiða víst á hvert kg. Honum er svo fylgt til þess sætis, sem honum ber, en það er bakhár og fóðraður hægindastóll. í sumum flug- vélum eru þessir stólar svo útbúnir, að það má breyta þeim í legubekki. Maðurinn á svo að sitja í þessu sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.