Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 68
66 Flugferðir Andvari stendur til, að fullgerð sé akbrautin, sem nú er unnið að milli Borgarness og Akureyrar. Ferðin mun þá taka um 16 tíma. Ber ekki loptleiðin einnig af þessari, þó að hún yrði ef til vill eitthvað dýrari (það er þó efasamt), eða erum vér Islendingar ekki meiri starfsþjóð en svo, að við lítum ekki á verðmæti tímans? Við skulum athuga í milli hvaða staða gæti komið til mála að fljúga. Auðvitað yrði Reykjavík þungamiðja samgöngunetsins, en þaðan yrðu svo fastar ferðir til þessara staða, að minnsta kosti: Akureyrar, Siglufjarðar, Isafjarðar, Vestmannaeyja og Seyðisfjarðar. Auk þess væri sjálfsagt að hafa fastar og iðulegar ferðir til Þing- valla, Borgarfjarðar og þeirra staða annarra, sem ferða- mannastraumurinn leitar helzt til. Þegar litið er á það, að á síðustu árum hafa milli 10 og 12 þúsund manns farið frá Reykjavík til Þingvalla sumarmánuðina þrjá, og að umferðin mundi aukast að stórum mun með bættum samgöngum, enn fremur á það, að öll farþegarúm á skipum, sem sigla milli hafna hér á landi á sumrum, eru að jafnaði lofuð fyrir fram, sést það, að full þörf er á flugsamgöngum. Við því má líka búast, að flug- samgöngur auki stórum straum útlendra ferðamanna hingað, en þeir hafa, eins og kunnugt er, átt við afar erfið kjör að búa hingað til. Ef unnt er að koma flug- samgöngum hér svo fyrir, að flugfarþegum verði boðin sæmileg kjör, er því sízt að óttast, að ekki verði nóg verkefni handa flugvélunum. Hér skal nú reynt að sýna fram á, að þetta er tiltækilegt. Dr. Alexander jóhannesson leitaði og fekk tilboð frá »Deutsche Luft-Hansa« um að gera tilraunaflug hér á landi síðastliðið sumar (Morgunblaðið 17. maí 1927). Tilboðið skal ekki rakið hér nákvæmlega, en Þjóðverjar buðust til að lána hingað flugvél og senda með henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.