Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1928, Blaðsíða 79
Andvari Söfnunarsjóðurinn 77 og það yrði ekki fyrirhafnarlaust fyrir þá að koma þeim í peninga. En með alvöru að tala, þá mun engin hætta vera á þessu; íslenzkir menn hafa aldrei orðið svo gagn- teknir af æstum geðshræringum, að þeir hafi misst alla stjórn á sjálfum sér, og þar sem slíks eru dæmi í út- löndum, þá hefir það venjulega stafað af örvinglan bjarg- þrota manna; hér á landi mun, er stundir líða, fjöldi bágstaddra manna fá styrk úr sjóðum í söfnunarsjóðnum eða jafnvel eiga þar fé á erfingjarentu, og þeir mundu þá aldrei fara að ráðast á hann. Að því er útlenda of- ríkismenn snertir, þá er ólíklegt, að þeir færu að seilast hingað, til að ræna nokkurum veðskuldabréfum. Að nokkurir íslenzkir valdhafar vildu eyðileggja söfnunar- sjóðinn, er því fráleitara, sem lengur líður og þeir verða fleiri, sem hafa hagsmuni tengda við sjóðinn. Hitt getur fremur verið ástæða til að óttast, að menn kunni í hugsunarleysi og af breytingagirni að setja einhver laga- ákvæði, sem ekki samrímast grundvallarhugsun söfnunar- sjóðsins, en vonandi mundu menn fljótt átta sig á þessu og fá það lagað, áður en það hefði valdið miklu tjóni. Eftir að eg í 35 ár hafði haft á hendi forstöðu söfn- unarsjóðsins, sagði eg því starfi af mér frá árslokum 1920, því að eg ætlaði þá að flytjast burt úr Reykjavík, og mig langaði einnig til að sjá, hvernig sjóðnum farn- aðist, þegar eg væri ekki lengur við hann riðinn. Eg hefi nú haft þá ánægju að sjá, að hann hefir þróazt ágætlega, svo að hann hefir tvöfaldazt á næstliðnum sjö árum og er nú orðinn rúmar tvær milljónir króna. Hér um bil helmingurinn af þeirri upphæð eru ellistyrktar- sjóðirnir;1) enn fremur eru í aðaldeildinni meira en 250 1) Undirstaða ellistyrldarsjóðanna voru stvrldarsjóðir handa (ellihrumu) alþýðufólhi, sem Þorlákur Guðmundsson bar upp frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.