Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1915, Page 89

Andvari - 01.01.1915, Page 89
Um búreikninga. 81 sjá að þeir hafi haft skipulega eða samstæða reikn- ingsfærslu yfir búskapinn. lieikningar þeirra lleslra hafa verið mest sundurlausar uppteiknanir, sem að vísu eru mjög nytsamar, en eru ekki nema nokkuð af undirbúningi undir fullnægjandi búreikninga. Skólastjórarnir á Hólum, Hvanneyri og Eiðum ráku skólabúin fyrir reikning hins opinhera, og hafa því sjálfsagt orðið að gera skipulega húreikninga og glögg reikningsskil, en um fyrirkomulag þeirra reikn- inga er almenningi ókunnugt. þegar jeg byrjaði á búnaðarskólanum í Ólafsdal 1880, hafði jeg lítið hugsað um búreikninga, en fór þá að leitast við að bæla úr því, með því að kynna mjer það sem jeg gat náð í af því, sem um þetta efni liafði verið ritað bæði hér á landi og í Noregi. •Skömmu seinna skrifaði jeg svo fyrirlestur handa skólanum um biínað og búrcikninga. Sendi jeg Guðmundi prófasti Einarssyni handritið — er jeg vissi manna alhugulastan um alt, sem landbúnaði við kemur — og bað liann að yfirfara handritið og gefa mjer leiðbeiningar. Sendi liann mjer handrilið aflur með fáum athugasemdum, og lauk á það lofsorði. Við þetla sat svo um mörg ár. En síðan jeg fór að hugsa um búreikningana í góðu næði, hef jeg sjeð hve ófullkomnir og ónógir þessir fyrstu búreikningar inínir voru. Jeg veit að á öllum liúnaðarskólum var veitt nokkur tilsögn í reikningsfærslu yfir búskapinn. En mjer þvkir ekki ólíklegt, að sú tilsögn hafi verið fremur ófullkomin við fieiri skóla en Olafsdalsskól- ann, og sumstaðar ef lil vill fremur hygð á úllendri en innlendri reynslu. Annars er varla að vænta. Bændaskólarnir eru að mörgu leyti fullkomnari en Andvari XI.. (>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.