Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 66

Andvari - 01.01.1883, Síða 66
64 Ferð um innsigling milli eyjanna fyrir 70 árum, en þar er nú allt þurrt. Töluverður straumur er út um Holusund milli fvottáreyja og Búlands, óg færir hann töluvert af sandinum norður og austur á við. Búlandseyjar eru margar; eru þær líka altaf að fækka, af því að svo mikinn smáan ægisand og roksand ber að þeim ; þar eru margir hólmar nú orðnir landfastir, sem eigi alls fyrir löngu lágu töluvert undan landi. |>etta gengur svo ótt, að þar sem fyrir 20 árum var fiskað á 12 faðma dýpi, eru nú að eins 2 faðmar. Varp var áður töluvert í eyjunum, en nú eru þær orðnar svo sandorpnar, aðþað er því nær horfið*). Papey er lengra undan landi og hálend; þar er töluvert æðarvarp, vanalega 80—90 af dúni á ári. Um morguninn 2. ágúst fórum við á stað frá Bannveigarstöðum upp Hofsdal með fylgdarmanni þaðan. Fjöllin eru beggja megin við Hofsdal úr basalti og víða líparítlög og gangar á milli (t. d. í Titjugiljum og Skollagrenisgili); í dalnum er fegursta land og grös- ugt, birkiskógur sumstaðar og víðir. Ofan til bækkar dalurinn töluvert, hver bcrghjallinn er upp af öðrum og mýrafiákar á hverjum hjalla. Hofsá fellur í háum fossum ofan af þessum hjöllum; merkastur þeirra er Stórifoss, hann fellnr í 40—50 feta hárri bunu ofan af klettabelti, undir lionum er hellir; við gengum í hellinn og er hann 36 álnir á breidd og 30 á lengd og 3 *) þrír bæir, Búlandsnes, Berufjörðnr og Berunes eigaBúlands- eyjar. Til Búlandsness telst Hvalsey; hún cr stærst; Olfsey, Kúlki, Tögl, Ormarshólmi og þúfuhólmi og margir smáhólmar fieiri, sem nú eru landfastir; til Berafjarðar teljast Orkneyjar tvær, Kiðhólmi og Hrisey, sem nú er iandföst, Hafnarey, Hafnarhólmar tveir, þeisthólmi, Mel- hólmi, Egilshöfði, Prestur, Langhólmi og þrætusker, sem nú er landfast og horfið í sand. Til Beruness heyrir Sandey. Af Berufjarðareyjum fékkst fyrir rúmum 30 árum síðan 30—40 U af dúni, en nú að eins 5—6 S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.