Andvari - 01.01.1885, Page 55
Odáðahraun.
49
raiklu hraun, sem komu úr Leirhnúksgígunum á árun-
um 1724—29; er hraunið eins og haf milli Gæsadals-
fjalla og Leirhnúks, en mjó hrauná hefir kvíslast fram
hjá Hlíðarfjalli milli þess og Dalfjalls, og breikkar ekki
til muna fyr en hún kemur niður að vatni milli Reykjahlíðar
og Grímsstaða. Dalfjall er mildu brattara að austan, og
þar afa fjallabrúnirnar sprungið og hraun gubbazt út
hjer og hvar. Austurhiíðarnar á Dalfjalli eru yndis-
fagrar, skógivaxnar upp á brúnir; sumstaðar eru hlíð-
arnar alveg bláar af blágresi og fjólum. Sljettan fyrir
austan það upp undir Sandbotnafjöll eru víðast gróður-
lítil. Móts við Sel þar uppi í dalnum er Hithóll, sem
sagt er að liafi gosið á öldinni, sem leið, og þar hefir
að eins runnið hraunkvísl frá Leirhnúk fram hjá, scm
sagt er í Andvara 1883. Jarðhiti hefir áður verið tölu-
verður í hólnura, því hann er allur sundur soðinn af
hveragufura aðnorðan; þar eru enn nokkur volg brenni-
steinsaugu. Norður af Hitból uppi í leirbotnunum eru
upp við hálsinn margir gamlir gígir, eru sumir ein-
kennilogir: allir gleraðir með hraundrönglum iunan í.
t
3. Ferðir um Odáðahraun.
f»egar jeg var búiun að skoða það, sem jeg þurfti
við Mývatn, fór jeg á stað upp í Herðubreiðarlindir.
Leizt mjer henfast að dvolja þar nokkurn tíma til þess
þaðan að fara um austurhluta Ódáðahrauns; þar eru
nógir hagar handa hestum, og þar gat jeg fengiö gras
«1 þeirra ferða, er jeg þurfti þaðan að fara um gróður-
laus öræfi.
Hinn 16. júlí fórum við sem leið liggur frá Reykjalilíð
austur fyrir norðurendann á Nýjahrauni. Yorum við
3 saman. Ögmundur Sigurðsson, maður frá Eeykjahlíð og
Andvari. XI. 4