Andvari - 01.01.1885, Blaðsíða 169
Um vegagjörð.
163
velja skal liæfilegan kalla á heiðavvegum, eins og þeim,
sem jeg lief skoðað, er maður þd ætíð í nokkurri ó-
vissu, sökum þess, að illt er að vita til nokkurrar hlít-
ar um liutningsmegn á vegunum á íslandi.
Að tiltaka ákveðin og algild takmörk fyrir því,
hvað vegir mega vera brattastir, eins og gert er í
ýmsum hinum stærri löndum, mun naumast ráð í þeim
löndum, þar sem mjög misjafnlega hagar til um lands-
lag og annað. tJað verður að rannsaka, hvað hagan-
legast verður á hverri leið fyrir sig. par sem jcg hef
valið hallann 1 :10 í mesta lagi fyrir heiðarvegi þá á
íslandi, sem jeg hef rannsakað, þá er það af ýmsum
ástæðum, þótt mig hefði langað mikið til að hafa hall-
ann rninni. Báðir fjallvegir þeir, sem jeg hefi skoðað
(yíir Yestdalsheiði og Vaðlaheiði) liggja allhátt upp og
verður að lengja veginn með talsverðum snoiðingum til
að komast upp á beiðar þessar1; væri hallinn hafður
enn þá minni, yrði vegurinn svo miklu lengri, að á-
vinuingurinn yrði að tiltölu minni, einkum að því er
snortir Yaðlaheiði, með því jeg ætla, að þar muni
ekki mikið um vöruíiutninga. Á báðum þessum fjall-
vegum er hægt að komast áfram með halla eins og 1
á móti 10, án þess að vegurinn lengist svo að telj-
andi sje, og mcð þcim bratta má láta veginu liggja
eptir hjöllum með köflum góðan spöl, og er það kostn-
aðarsparnaður, þar sem aptur á móti, ef hallinn væri
hafður minni, mætti til að leggja sneiðinga yfir lijalla-
hrúnirnar sumstaðar og þar með baka sjer mikinn
kostnaðarauka. Á Vestdalsheiði gæti þess utan farið
svo, ef vegurinn væri lengdur með því að hafa hall-
ann minni, að all-langir kaílar lægju sumstaðar undir
snjó langt fram á sumar, og má ekki láta það óat-
1) þó ætla jeg, að vegur með þeasum halla yrði ekki lengri
en forni vegurinn, lioldur öllu i'remur stytti'i, því forni vegur-
inn beygist í ýmsa lcróka að óþörfu.
11*